Haustfrí 13. og 14. október

Fimmtudaginn 13. október og föstudaginn 14. október verður haustfrí í grunnskólum Árborgar. Það verður því frí hjá nemendum þessa daga í Stekkjaskóla og í frístundaheimilinu Bjarkarbóli.

Gleðilegt haustfrí.

Starfsfólk Stekkjaskóla