Starfsdagur 31. október – foreldradagur 1. nóvember

Mánudaginn 31. október verður starfsdagur og því enginn skóli. Frístund verður þó opin fyrir þau börn sem nú þegar er búið að skrá.
Þennan dag verða starfsmenn í ýmsum undirbúningi s.s. fyrir foreldradaginn sem verður daginn eftir. Einhver foreldraviðtöl verða þó tekin þennan dag.

Foreldradagur, þriðjudaginn 1. nóvember

Umsjónarkennarar hitta nemendur og foreldra í viðtali. Sjá nánari upplýsingar frá
umsjónarkennurum.