Laus störf – Stuðningsfulltrúar óskast

Vilt þú slást í hópinn með okkur í Stekkjaskóla?

Óskað er eftir tveimur stuðningsfulltrúum í 75% stöðuhlutfall frá og með 1. janúar eða eftir samkomulagi. Markmið starfsins er að auka sjálfstæði og færni nemenda námslega, félagslega og í daglegum athöfnum. Leitað er eftir áhugasömum og samviskusömum starfsmönnum.

Sótt er um störfin í gegnum ráðningarvefinn alfred.is, sjá hér.