Skóladagur Árborgar miðvikudaginn 30. mars – enginn skóli og engin frístund
Skóladagur Árborgar er haldinn annað hvert ár í Árborg og er fastur liður í starfsþróun og samvinnu skóla og skólastiga. Þar mætir allt starfsfólk grunnskólanna ásamt starfsfólki frístundaheimila, frístundaklúbba, félagsmiðstöðvar og ungmennahúss. Í ár verður skóladagurinn haldinn miðvikudaginn 30. mars í Sunnulækjarskóla. Hér má sjá nánari upplýsingar um daginn og dagskrána má sjá hér. Þema …
Skóladagur Árborgar miðvikudaginn 30. mars – enginn skóli og engin frístund Read More »