Fréttabréf til forráðamanna

Fjórða fréttabréf Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023 var sent á forráðamenn þann 13. janúar.

Í þessu fréttabréfi koma fram upplýsingar um nýtt skólasóknarkerfi sem tók gildi mánudaginn 16. janúar 2023,  um hinsegin daga , um framkvæmdir við nýbyggingu, starfsdaga í tengslum við flutninga, hvað er framundan ásamt skemmtilegum myndum úr skólastarfinu okkar.

Vinsamlegast lesið fréttabréfið vel og vandlega og sérstaklega um skólasóknarkerfið. Það er mikilvægt að allir þekki mjög vel verkferla vegna fjarvista, veikinda og leyfa nemenda.

Sjá fréttabréfið hér.