Skólastarf með óbreyttum hætti í dag – hugsanlegar tafir á skólaakstri úr dreifbýlinu

Veðrið á Selfossi er að mestu gengið niður.  Skólastarf verður með óbreyttum hætti í dag þriðjudaginn 31. janúar.

Mögulegar verða einhverjar tafir á skólaakstri úr dreifbýlinu nú  í morgunsárið en stefnt er á að koma öllum nemendum í skóla.

(Birt þriðjudaginn 31. janúar kl. 7:20)