Heimsókn í jarðskjálftamiðstöðina
Um daginn fór 4. HK í Auðlindarhóp í heimsókn í jarðsjálftamiðstöðina í jarðskjálftaverkfræði við Háskóla Íslands. Lagt var af stað frá skóla rétt fyrir kl. 10 og hjólað ýmist á reiðhjólum, hlaupa- eða rafmagnshjólum að húsnæði jarðskjálftamiðstöðvar sem er í sama húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz sem flestir þekkja. Elínborg Gunnarsdóttir skrifstofustjóri tók á móti hópnum fór […]
Heimsókn í jarðskjálftamiðstöðina Read More »








