Mikill áhugi á Stekkjaskóla
Nýlega voru auglýstar stöður við Stekkjaskóla en umsóknarfrestur rann út 14. mars sl. Skólastjórnendur eru nú að fara yfir umsóknir og taka viðtöl við umsækjendur. Alls bárust 176 umsóknir í 24 stöður (21 stöðugildi) við Stekkjaskóla Nokkrir sóttu um fleiri en eina stöðu og voru umsækjendur alls 138. Ánægjulegt er að stór hópur umsækjenda er […]
Mikill áhugi á Stekkjaskóla Read More »