Ýmsar upplýsingar – Bréf til forráðamanna

Fimmtudaginn 19. ágúst fengu nemendur og forráðamenn þeirra bréf frá skólastjórnendum skólans. Þar var farið yfir ýmsa þætti er varðar skólastarfið í upphafi skólaársins s.s. er varðar undirbúning starfsmanna, nemenda- og foreldraviðtöl fyrir 1. bekk og skólasetningu 2.-4. bekkja. Hér má sjá bréfið.