Fréttasafn
Fréttir frá Stekkjaskóla
Fræðslu- og kynningarfundur fyrir forráðamenn 5. bekkjar
Þriðjudaginn 10. september kl. 17:00 verður fræðslu- og kynningarfundur fyrir forráðamenn 5. bekkjar. Fundurinn verður haldinn á heimasvæði árgangsins. Það er einlæg ósk að a.m.k. eitt foreldri komi frá hverju barni. Fyrirlesturinn frá fjölskyldusviði heitir Barnið mitt, sjálfsmynd og áskoranir […]
Fræðslu- og kynningarfundir fyrir forráðamenn
Í september verða fræðslu- og kynningarfundir fyrir forráðamenn nemenda. Fundirnir fyrir forráðamenn nemenda í 1. og 5. bekk eru á vegum umsjónarkennara, skólastjórnenda og skólaþjónustu Árborgar. Aðrir fundir sjá umsjónarkennarar og nemendur um og eru á skólatíma. Fyrsti fundurinn verður […]
Skólasetning Stekkjaskóla
Skólasetning fer fram fimmtudaginn 22. ágúst 2024 í hátíðarsal skólans. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 9:00 Nemendur í 1.-3. bekk, f. 2018, 2017 og 2016 Kl. 10:00 Nemendur í 4.-7. bekk, f. 2015, 2014, 2013 […]
Skrifstofa skólans opnar 6. ágúst eftir sumarlokun
Þriðjudaginn 6. ágúst opnar skrifstofa Stekkjaskóla eftir sumarlokun og sumarfrí starfsmanna. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst og kennsla hefst skv. stundaskrá föstudaginn 23. ágúst. Skólastjórnendur
Umsjónarkennarar og stuðningsfulltrúar óskast
Auglýst er eftir umsjónarkennurum á yngsta- og miðstig í 100% starfshlutföll frá 1. ágúst 2024 eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er eftir áhugasömum og framsæknum grunnskólakennurum sem vilja kenna í skóla sem m.a. leggur áherslu á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og […]
Gleðilegt sumar
Stekkjaskóla var slitið í þriðja sinn við hátíðlega athöfn þann 6. júní síðastliðinn. Á skólaslitum yngri nemenda spiluðu tveir nemendur á hljóðfæri, hún Erika Ósk Valsdóttir á fiðlu og Magni Þór Ívarsson á horn. Á skólaslitum eldri nemenda söng kór […]
Skólaslit fimmtudaginn 6. júní
Skólaslit Stekkjaskóla verða fimmtudaginn 6. júní samkvæmt eftirfarandi skipulagi: 1.-3. bekkur kl. 9:00 4.-6. bekkur kl. 10:00 Athöfnin fer fram í hátíðarsal skólans. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir.
Vordagar og skólaslit
Ný styttist heldur betur í skólalok. Vordagar eru í næstu viku og skólaslit næstkomandi fimmtudag. Dagskrá: 3. júní, mánudagur. Vordagur 4. júní, þriðjudagur. Vordagur 5. júní, miðvikudagur. Vordagur og vorhátíð. Kl. 8:10-10:00 Nemendur í heimastofum. Undirbúningur fyrir ratleik og andlitsmálun […]
Umsjónarkennarar óskast
Auglýst er eftir umsjónarkennurum á miðstig í 100% starfshlutföll frá 1. ágúst 2024. Leitað er eftir áhugasömum og framsæknum grunnskólakennurum sem vilja kenna í skóla sem m.a. leggur áherslu á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og skapandi skólastarf. Þekking, hæfni og áhugi […]
Hæfileikaríkir tónlistarnemendur í Stekkjaskóla – myndir frá tónleikum
Það voru virkilega flottir nemendur sem stigu á stokk í fjölnotasal Stekkjaskóla fimmtudaginn, 2. maí og sungu og spiluðu fyrir foreldra sína og aðra gesti. Tónleikarnir byrjuðu með kór Stekkjaskóla sem söng skemmtileg og fjörug lög undir stjórn Stefáns og […]
Myndir frá tónleikum kórs Stekkjaskóla
Kór Stekkjaskóla hélt vortónleika sína 3. maí síðastliðinn. Tónleikarnir voru virkilega skemmtilegir með fjölbreyttu og skemmtilegu lagavali. Frábær kór með hæfileikaríkum nemendum. Nokkrir nemendur sungu einsöngva sem var virkilega vel gert. Kórinn hefur aðeins verið starfandi frá því í byrjun […]