Starfsmenn óskast í Stekkjaskóla

Stekkjaskóli leitar eftir öflugu starfsfólki sem er tilbúið að taka þátt í skólaþróun og byggja upp farsælt skólastarf í nýjum grunnskóla.  Í Stekkjaskóla er lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og nýsköpun, skapandi skólastarf, umhverfismál og jákvæðan skólabrag. Hér með eru auglýstar eftirfarandi stöður. Grunnskólakennari – kennsla nemenda með íslensku sem annað tungumál Stuðningsfulltrúi Sérfræðingur, […]

Starfsmenn óskast í Stekkjaskóla Read More »

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Stekkjaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða. Kennsla hefst á nýju ári miðvikudaginn 3. janúar 2023. samkvæmt stundatöflu. Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfis frá og með fimmtudeginum 21. desember til þriðjudagsins 2.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Read More »

Skemmtileg litlu jól

Það voru glaðir nemendur sem mættu prúðbúnir á litlu jólin þann 20. desember síðasliðinn.  Þeir mættu til að byrja með á stofujól á heimasvæðið sínu með bekkjarsystkinum sínum og starfsmönnum og áttu þar notarlegaog gleðilega stund saman. Jólasögur voru lesnar víða og smákökur borðaðar. Jólaballið var haldið að þessu sinní í hátíðarsal skólans þar sem

Skemmtileg litlu jól Read More »

Fréttabréf Stekkjaskóla

Stjórnendur Stekkjaskóla senda forráðamönnum fréttabréf reglulega. Þar er sagt frá ýmsu sem varðar innra starf skólans, sagt frá liðnum viðburðum, hvað er framundan o.fl. Umsjónarkennarar senda í hverri viku fréttabréf heim til síns árgangs og síðan eru fréttir og ýmsar upplýsingar á heimasíðu skólans. Hér má sjá fréttabréf til forráðamanna sem fór heim 15. desember

Fréttabréf Stekkjaskóla Read More »

Starfsáætlun Stekkjaskóla skólárið 2023-24

Samkvæmt 29 gr. grunnskólalaga ber grunnskólum að gefa út skólanámskrá og starfsáætlun. Skólanámskrá er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla um markmið, inntak náms og námsmat, starfshætti og mat á árangri og gæðum skólastarfs. Í starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru sem varðar starfsemi skólans ár hvert. Þar

Starfsáætlun Stekkjaskóla skólárið 2023-24 Read More »

Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla – átak

Er barnið þitt vel upplýst? Er það ekki örugglega að nota endurskinsmerki eða sýnileikavesti?  Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og því mikilvægt að öll börn séu vel upplýst með endurskinsmerkjum og/eða í sýnileikavestum.   Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla   Þessa dagana er Stekkjaskóli með endurskinsmerkjadaga fram að jólum. Þetta er sérstak átak um að vera vel

Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla – átak Read More »

Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla

Foreldrafélag Stekkjaskóla heldur úti öflugu foreldrastarfi. Meðal verkefna sem stjórnin hefur framkvæmt í vetur er aðalfundur  þann 12. september þar sem ný stjórn var kjörin, fræðsluerindi  í haust um skjánotkun barna og nú nýverið að gefa nemendum 1. bekkjar endurskinsvesti . Glæsilegt fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla er gefið út reglulega og hér má sjá haustbréf félagsins.

Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla Read More »

Skertur skóladagur 21. nóvember frá kl. 13:00

Þriðjudaginn 21. nóvember er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá um kl. 13:00.   Kennarar í Árborg verða með sameiginlega vinnu eftir hádegi þvert á skóla og hittast í öllum fjórum grunnskólum sveitarfélagsins eftir ákveðnu skipulagi.   Allir nemendur fara heim kl. 13:00 nema þeir sem eru í frístund.  Starfsmenn frístundar taka

Skertur skóladagur 21. nóvember frá kl. 13:00 Read More »