Starfsmenn óskast í Stekkjaskóla
Stekkjaskóli leitar eftir öflugu starfsfólki sem er tilbúið að taka þátt í skólaþróun og byggja upp farsælt skólastarf í nýjum grunnskóla. Í Stekkjaskóla er lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og nýsköpun, skapandi skólastarf, umhverfismál og jákvæðan skólabrag. Hér með eru auglýstar eftirfarandi stöður. Grunnskólakennari – kennsla nemenda með íslensku sem annað tungumál Stuðningsfulltrúi Sérfræðingur, […]
Starfsmenn óskast í Stekkjaskóla Read More »