Skólaslit fimmtudaginn 6. júní

Skólaslit Stekkjaskóla verða fimmtudaginn 6. júní samkvæmt eftirfarandi skipulagi:

  •  1.-3. bekkur kl. 9:00 
  • 4.-6. bekkur kl. 10:00 

Athöfnin fer fram í  hátíðarsal skólans.  Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir.