Stofnfundur Foreldrafélags Stekkjaskóla – skráning
Hér með minnum við forráðamenn á stofnfund Foreldrafélags Stekkjaskóla sem verður haldinn í skólanum að Heiðarstekk 10, fimmtudagskvöldið 16. desember kl. 20:00. Fundarboð var sent frá undirbúningsnefnd til forráðamanna þann 8. desember. Þar kemur m.a. fram dagskrá fundarins, hversu mikilvægt er að byggja upp öflugt foreldrastarf við nýjan skóla, ósk um áhugasama foreldra í fyrstu stjórnina, persónubundnar sóttvarnir o.fl. Sjá fundarboð […]
Stofnfundur Foreldrafélags Stekkjaskóla – skráning Read More »