Skólabílar ganga ekki í dag í dreifbýlinu, mánudaginn 14. febrúar, vegna ófærðar. Staðan verður tekin þegar líður á morguninn og mögulega fer þá aksturinn í gang á ný. Nýjar upplýsingar verða birtar á heimasíðunni.