Covid 19 – Sóttvarnir
Embætti landlæknis og Almannavarnir hafa sett saman ágætar leiðbeiningar um hvernig haga skuli sóttvörnum í grunnskólum. Þessa fyrstu daga skólaársins hafa grunnskólar sveitarfélagsins sloppið við smit. Ef smit koma upp geta þau kallað á sóttkví nemenda og starfsmanna. Í leiðbeiningum Landlæknis og Almannavarna eru kynnt ný hugtök og nýjar leiðir í því hvernig brugðist er […]
Covid 19 – Sóttvarnir Read More »








