Covid 19 – nýjar sóttvarnaráherslur
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi 12. nóvember með nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. Sjá hér Reglugerðin gildir frá 13. nóvember til og með 8. desember 2021. Skólinn fer yfir á stig sóttvarnasvæða. Nemendur og starfsfólk mega fara á milli svæða en ekki að nauðsynjalausu – sýna skal smitgát. Helstu áhersluþættir eru eftirfarandi: Markmiðið með reglugerðinni ,,er að hægja […]
Covid 19 – nýjar sóttvarnaráherslur Read More »









