Vikupóstar frá umsjónarkennurum
Frá því að skólastarf hófst í haust hafa umsjónarkennarar sent fréttabréf/vikupósta til forráðamanna einu sinni í viku þar sem þeir hafa sagt frá vinnu síðustu daga og hvað sé framundan. Stuðst er við forritið Sway í Office 365 þar sem fréttirnar eru settar upp á fallegan, áhugaverðan og gagnvirkan hátt. Foreldrar hafa fengið vefslóð senda […]
Vikupóstar frá umsjónarkennurum Read More »