Kynningar á Stekkjaskóla í fræðslunefnd
Miðvikudaginn 21. apríl kynntu Atli Marel Vokes, sviðsstjóri mannvirkja- og umhverfissviðs og Hilmar Björgvinsson, skólastjóri Stekkjaskóla, undirbúningsvinnu Stekkjaskóla á fundi fræðslunefndar. Atli fór vel yfir stöðu framkvæmda við kennslustofurnar sem verða teknar í notkun um mánaðarmótin júli/ágúst. Einnig sagði hann frá lóð skólans sem verður með ýmsum leiktækjum og gervigrasvelli. Síðast en ekki síst fór …