Skemmtilegur bangsa- og náttfatadagur

Um daginn var bangsadagur og þá máttu nemendur jafnframt koma í náttfötum. Vallaskóli bauð nemendum Stekkjaskóla á náttfataball sem var virkilegt ánægjulegt og skemmtilegt. Við þökkum Vallaskóla kærlega fyrir gott boð. Hér má sjá nokkrar myndir.