Uncategorized

Fréttabréf Stekkjaskóla – 5. tbl.

5. tbl. af fréttabréfi Stekkjaskóla til foreldra var sent út 14. febrúar.  Í fréttabréfinu eru birtar myndir úr skólastarfinu, fjallað um þróunarverkefni skólans ,,Stekkur til framtíðar“, gerð grein fyrir stöðu framkvæmda við nýbyggingu Stekkjaskóla, sagt frá fyrsta fundi foreldraráðs þar sem m.a. fór fram umræða um skóladagatal næsta skólaárs, fjallað um námsefniskynningar sem voru sendar […]

Fréttabréf Stekkjaskóla – 5. tbl. Read More »

Innritun í grunnskóla skólaárið 2022-23 / Enrollment in primary school year 2022–2023 / Zapisy do szkoły podstawowej w roku szkolnym 2022−2023

Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi. Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á mínum síðum | Mín Árborg Skráning í frístund fer fram á skráningarvef Völu | Vala frístund – Umsóknarvefur Upplýsingar um skólahverfi hvers skóla

Innritun í grunnskóla skólaárið 2022-23 / Enrollment in primary school year 2022–2023 / Zapisy do szkoły podstawowej w roku szkolnym 2022−2023 Read More »

Vasaljósaganga í -12°C

Úr vikubréfi 4. IM Fréttir vikunnar 7.- 11. febrúar Á þriðjudaginn var gerð heiðarleg tilraun til að skella sér í vasaljósagöngu. Þar sem veðrið var leiðinlegt nýttum við okkur ljósin á annan hátt. Ljósin í stofunni voru slökkt og notuðum við birtuna af þeim til að læra. Á miðvikudaginn fengum við gesti í heimsókn. Hópur

Vasaljósaganga í -12°C Read More »

Ljós og skuggar

Allir nemendur og starfsmenn Stekkjskóla fóru í vasaljósagöngu fimmtudaginn 12. febrúar.  Í vikubréfi 2.-3. ES var m.a. sagt frá göngunni. Komið þið sæl kæru foreldrar og forráðamenn. Foreldraviðtölunum er að mestu lokið og almennri ánægju hefur verið lýst þar. Allir nemendur og starfsmenn fóru í vasaljósagöngu á fimmtudaginn og var það mjög gaman. Við gengum

Ljós og skuggar Read More »

TANNVERNDARVIKA 2022 – Fríar tannlækningar barna / Free dental treatment for children / Darmowe usugi stomatologiczne dla dzieci

English and polish belowFríar tannlækningar barna Vakin er athygli á því að tannlækningar barna eru greiddar að fulluaf Sjúkratryggingum, að frátöldu 2500 kr. Árlegu komugjaldi.Ef barnið þitt hefur ekki farið í tanneftirlit á síðustu tólf mánuðumer þörf á að panta tíma hjá tannlækni sem fyrst. Free dental treatment for childrenPlease note that all dental treatment

TANNVERNDARVIKA 2022 – Fríar tannlækningar barna / Free dental treatment for children / Darmowe usugi stomatologiczne dla dzieci Read More »

Skákkennsla fyrir grunnskólabörn hefst 5. febrúar

Laugardaginn 5. febrúar hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á Selfossi Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Oddgeir Ágúst Ottesen og Ingimundur Sigurmundsson hjá Skákfélagi Selfoss og nágrennis sjá um kennsluna. Þetta verða 8 skipti eða einu sinni í viku, á laugardögum frá 11:00 – 12:30 og kostar

Skákkennsla fyrir grunnskólabörn hefst 5. febrúar Read More »

Starfsdagur og foreldradagur 3.-4. febrúar

Í janúar hefur skólastarfið gengið vel en að sjálfsögðu hefur Covid haft töluverð áhrif.  Framundan er starfsdagur og foreldradagur og þá daga er opið í frístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.    Starfsdagur  fimmtudaginn 3. febrúar Næstkomandi fimmtudag er starfsdagur og þá eru starfsmenn í ýmsum undirbúningi og umsjónarkennarar að undirbúa foreldraviðtöl.  

Starfsdagur og foreldradagur 3.-4. febrúar Read More »