Skólakynningar
Miðvikudaginn 2. júní og mánudaginn 7. júní verða skólakynningar fyrir forráðamenn barna sem fara í Stekkjaskóla næsta haust. Þar munu skólastjórnendur kynna skólastarfið á komandi vetri, húsnæði og skólalóð. Kynningin fyrir forráðamenn nemenda 1. bekkja verður jafnframt fyrir nemendur í þessum eina árgangi. Kynningin fyrir 1. bekk verður í austurrými Vallaskóla, gengið inn frá Engjavegi og […]