Starfsmenn mættir til starfa
Mánudaginn 16. ágúst mættu allir starfsmenn Stekkjaskóla til starfa í fyrsta sinn. Hilmar Björgvinsson skólastjóri bauð kraftmikinn starfsmannahóp hjartanlega velkominn. Hann nefndi að þetta væri söguleg stund nú þegar þriðji grunnskólinn á Selfossi tæki til starfa og sá fjórði í Árborg, sístækkandi sveitarfélagi. Ástrós Rún Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri ásamt Hilmari kynntu dagskrá starfsdaganna sem eru sex […]
Starfsmenn mættir til starfa Read More »