Stekkjaskóli tekur vel á móti sínum fyrstu nemendum í haust
Undirbúningur á skólastarfi í hinum nýja grunnskóla á Selfossi, Stekkjarskóla gengur vel. Skólinn mun opna dyr sínar haustið 2021. Nemendafjöldi er áætlaður í kringum 150, en erfitt er að segja til um endanlegan fjölda í sístækkandi sveitarfélagi. Dagskráin hafði samband við þau Hilmar Björgvinsson, skólastjóra og Ástrós Rún Sigurðardóttur, aðstoðarskólastjóra, en þau eru nú í …
Stekkjaskóli tekur vel á móti sínum fyrstu nemendum í haust Read More »