Nemendur í 4. IM heimsóttu Listasafn Árnesinga 

Mánudaginn 11. október fór 4. bekkur í heimsókn á Listasafn Árnesinga í tengslum við verkefnið  Þræðir. Nemendur röltu um safnið og skoðuðu sýninguna Hafið kemst vel af án okkar og feminísku sýningunum Áhrif og andagift með vekum eftir listakonuna Rósku, Iðustreymi og Yfirtaka. Þetta var skemmtilegt verkefni sem má lesa nánar um hér: Þræðir.