Starfsdagur og foreldradagur, 1.-2. nóvember

Mánudaginn 1. nóvember er starfsdagur í Stekkjaskóla og þá eru starfsmenn að vinna að ýmsum verkefnum og umsjónarkennarar að undirbúa foreldraviðtöl. Einhver foreldraviðtöl eru jafnframt þennan dag eftir hádegi.

Þriðjudaginn 2. nóvember er foreldradagur þar sem umsjónarkennarar hitta nemendur ásamt forráðamönnum. Viðtölin fara fram í Bifröst hjá 1. EIK og í Fjölheimum Tryggvagötu 23 (Gamla Sandvíkurskóla) hjá 2.-3. ES og 4. IM. Þessa tvo daga er opið í frístund fyrir þá nemendur sem þá eru skráðir. 

Sjá nánar bréf sem fór heim frá skólastjórnendum.