hilmarb

Byggingaframkvæmdir á fullu

Á skólalóð Stekkjaskóla eru miklar byggingaframkvæmdir. Á sama tíma og verið er að byggja færanlegar kennslustofur sem verða teknar í notkun þann 20. september næstkomandi eru framkvæmdir við 1. áfanga framtíðarhúsnæðis Stekkjaskóla einnig í gangi. Það húsnæði verður tekið í gagnið haustið 2022. Meðfylgjandi myndir voru teknar af framkvæmdum í gær, mánudaginn 9. ágúst. Þess …

Byggingaframkvæmdir á fullu Read More »

Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst – Bréf til forráðamanna

Skólastarf Stekkjaskóla mun hefjast í frístundaheimilinu Bifröst þetta skólaár. Eftirfarandi bréf var sent á foreldra í dag eftir að stjórnendur funduðu með starfsfólki sínu í morgun.   Kæru forráðamenn Bréf þetta er sent til ykkar til upplýsingar um stöðu framkvæmda við Stekkjaskóla. Því miður er orðið ljóst að húsnæði skólans og skólalóð verða ekki tilbúin …

Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst – Bréf til forráðamanna Read More »

Fleiri kennslustofur

Í fyrrakvöld komu þrjú hús til viðbótar á skólalóð Stekkjaskóla. Þau voru síðan hífð á sinn stað í gær ásamt grindum í tengiganginn. Nú er verið að undirbúa sökkla fyrir næstu fjögur hús sem berast á verkstað eftir tæpar tvær vikur. Á meðfylgjandi myndum má sjá að miklar framkvæmdir eru á við færanlegu stofurnar og …

Fleiri kennslustofur Read More »

Fyrstu færanlegu skólastofurnar komnar

Þann 21. júní komu fyrstu færanlegu kennslustofurnar á skólalóð Stekkjaskóla. Stofurnar eru smíðaðar í Reykjavík af fyrirtækinu Snorri ehf. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar þær voru nýkomnar á Selfoss og hvernig þær líta út í dag á sínum stað. Á næstu dögum  koma fleiri stofur. Mikil kraftur er í framkvæmdum á skólalóð Stekkjaskóla og í …

Fyrstu færanlegu skólastofurnar komnar Read More »

Kynningum á Stekkjaskóla lokið þetta vorið

Nú hafa skólastjórnendur Stekkjaskóla lokið við fjórar skólakynningar á starfi skólans fyrir forráðamenn nemenda. Ein kynning fyrir hvern árgang. Kynningin fyrir 1. bekk var haldin í Vallskóla en í Grænumörk fyrir forráðamenn 2.-4. bekkja. Mjög góð mæting var á flestar kynningarnar og gott hljóð í fólki. Meðal þess sem skólastjórnendur lögðu áherslu á var að …

Kynningum á Stekkjaskóla lokið þetta vorið Read More »

Glöð börn á skólakynningu

Það voru glöð og spennt börn sem mættu á skólakynningu með foreldrum sínum miðvikudaginn 2. júní. Börnin eru að byrja í 1. bekk í Stekkjaskóla í haust og þar með að hefja sína 10 ára grunnskólagöngu. Að kynningunni stóðu Hilmar Björgvinsson skólastjóri, Ástrós Rún Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri, Hildur Bjargmundsdóttir deildarstjóri stoðþjónustu, Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson frístunda- og …

Glöð börn á skólakynningu Read More »

Byggingaframkvæmdir

Hér má sjá nokkrar myndir sem voru teknar af byggingaframkvæmdum þann 8. júní. Annars vegar þar sem verið er að ganga frá undirstöðum fyrir færanlegar kennslustofur og hins vegar framkvæmdir við 1. áfanga skólans sem verður tilbúinn 31. júní 2022. Hér verða birtar reglulega myndir af framkvæmdum.  

Skólakynningar

Miðvikudaginn 2. júní og mánudaginn 7. júní verða skólakynningar fyrir forráðamenn barna sem fara í  Stekkjaskóla næsta haust. Þar munu skólastjórnendur kynna skólastarfið á komandi vetri, húsnæði og skólalóð. Kynningin fyrir forráðamenn nemenda 1. bekkja verður jafnframt fyrir nemendur í þessum eina árgangi.  Kynningin fyrir 1. bekk verður í austurrými Vallaskóla, gengið inn frá Engjavegi og …

Skólakynningar Read More »

ÞG-verk byggir fyrsta áfanga Stekkjaskóla

Fyrr í mánuðinum var skrifað undir verksamning við ÞG-verk um byggingu á Stekkjaskóla í Björkurstykki. Verkið felst í byggingu fyrsta áfanga nýs skóla í Björkurstykki á Selfossi. Byggingin er í nýju hverfi sem er í uppbyggingu sunnan við núverandi byggð á Selfossi. Byggingin er steypt, tvær hæðir auk kjallara/lagnagangs og er fyrsti áfangi 2500m2 að …

ÞG-verk byggir fyrsta áfanga Stekkjaskóla Read More »