Foreldrafélag Stekkjaskóla stofnað
Fimmtudaginn 16. desember síðastliðinn var stofnfundur foreldrafélag Stekkjaskóla . Fundurinn gekk vel fyrir sig og létt var yfir fundarmönnum. Hilmar Björgvinsson skólastjóri tók að sér fundarstjórn og Kristjana Sigríður Skúladóttir foreldri skrifaði fundargerð. Fyrst var farið yfir drög að lögum félagsins og þau samþykkt. Síðan var kosin stjórn félagsins. Pétur Aðalsteinsson var kosinn formaður og […]
Foreldrafélag Stekkjaskóla stofnað Read More »