Starfsdagur og foreldradagur 3.-4. febrúar
Í janúar hefur skólastarfið gengið vel en að sjálfsögðu hefur Covid haft töluverð áhrif. Framundan er starfsdagur og foreldradagur og þá daga er opið í frístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Starfsdagur fimmtudaginn 3. febrúar Næstkomandi fimmtudag er starfsdagur og þá eru starfsmenn í ýmsum undirbúningi og umsjónarkennarar að undirbúa foreldraviðtöl. […]
Starfsdagur og foreldradagur 3.-4. febrúar Read More »









