Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs
Ágætu foreldrar og forráðamenn Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Vegna þess hefur verið ákveðið í samráði við Almannavarnir að grunnskólastarf í sveitarfélaginu Árborg falli niður á morgun. Kveðja,stjórnendur
Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs Read More »