Skrifað undir samning um 2. áfanga Stekkjaskóla
Skrifað var undir samning um hönnun og byggingu á 2. áfanga Stekkjaskóla föstudaginn 11. nóvember. Verklok verða í byrjun ágúst 2024. Hilmar Björgvinsson skólastjóri og Ástrós Rún Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri voru viðstödd fyrir hönd Stekkjaskóla. Kennsla hefst í 1. áfanga skólans í byrjun árs 2023. Virkilega spennandi tímar framundan hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla og alls […]
Skrifað undir samning um 2. áfanga Stekkjaskóla Read More »