Ný stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla
Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla var haldinn þann 12. september síðastliðinn. Pétur Aðalsteinsson,formaður foreldrafélagsins fór yfir ársskýrslu félagsins og Sólveig Ingadóttir fór yfir ársreikninga. Ákveðið var að hafa árgjald foreldrafélagsins óbreytt frá síðasta ári, 2.000 kr. á heimili óháð barnafjölda. Sjá skýrslu stjórnar hér. Á meðfylgjandi mynd eru nýir og fráfarandi fulltrúar í stjórn. Eftirfarandi foreldrafulltrúar eru […]
Ný stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla Read More »