Fréttabréf foreldrafélagsins
Stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla hefur staðið fyrir góðu starfi á nýliðnu skólaári. Foreldrafélagið hélt m.a. fræðsluerindi um mikilvægi hreyfingar úti í náttúrunni, aðstoðaði við vorhátíð skólans og hélt utan um tengslastarfið sem er gífurlega mikilvægt. Hér má sjá nýtt fréttabréf foreldrafélagsins og upplýsingabæklinginn fyrir tenglastarfið. Við þökkum foreldrafélaginu fyrir frábært starf á nýliðnu skólaári og óskum […]
Fréttabréf foreldrafélagsins Read More »