Kostir þess að leika og læra í náttúrunni
Hreyfifærni í dag og til framtíðar Fræðslukvöld í nýjum og glæsilegum húsakynnum Stekkjaskóla Þriðjudaginn 28. mars kl. 20:00 Allir velkomnir Stjórnir foreldrafélaga Stekkjaskóla og Jötunheima
Stekkjaskóli flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði
Þessa dagana eru merkilegir tímar í sögu Stekkjaskóla. Flutningar standa yfir í nýtt og glæsilegt skólahúsnæði og mun kennsla hefjast þar miðvikudaginn 22. mars. Öryggisúttekt og starfsleyfi Fimmtudaginn 16. mars fór fram öryggisúttekt á nýbyggingunni og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gerði sína úttekt föstudaginn 17. mars. Báðar þessar úttektir gengu eins og í sögu og fær skólinn […]
Fulltrúar skólaráðs skoðuðu nýbygginguna
Skólaráð fundaði 23. febrúar síðastliðinn. Í lok fundarins fóru fulltrúar að skoða nýbyggingu skólans. Fulltrúar nemenda í skólaráði, Ragna Fanney og Stefán Darri skrifuðu neðangreinda frétt um heimsóknina. Heimsókn í Stekkjaskóla Fimmtudaginn 23. febrúar fór skólaráð Sekkjaskóla í heimsókn í nýju bygginguna. Allir þurftu að vera með hjálma og vesti. Þegar í bygginguna var komið […]
Vetrarfrí 27.-28. febrúar
Dagana 27. og 28. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar samkvæmt skóladagatali. Skólastarf hefst á ný miðvikudaginn 1. mars samkvæmt stundaskrá.Með óskum um ánægjulegt vetrarfrí,starfsfólk Stekkjaskóla
Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024
Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu Árborg á Mín Árborg Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg. Skráning í frístund fer fram á skráningarvef Völu. Upplýsingar um skólahverfi hvers […]