Litlu jólin í Stekkjaskóla – Bréf heim
Litlu jólin í Stekkjaskkóla verða þriðjudaginn 20. desember og hefjast kl. 8:40 og standa yfir til kl. 10:15. Kl. 8:40 – Börnin mæta í sína heimastofu. Notarleg stofujól. Hver hópur fer einnig inn í matsal á jólakaffihús. Börnin fá heimabakaðar smákökur sem nemendur í 5. bekk hafa bakað og skólinn býður þeim upp á heitt …
Vettvangsferðir felldar niður
Kæru forráðamenn, nemendur og starfsmenn Ákveðið hefur verið að fella niður fyrirhugaðar vettvangsferðir í dag.. Ástæðan er slæmt veður, léleg færð og lokanir vega. Hellisheiðin er lokuð og ekki verður keyrt úr sveitinni í dag. Ekkert sund verður í dag og dagurinn verður í rólegri kantinum. Forráðamenn eru beðnir um að láta skólann vita ef …
Óvíst með vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið
Kæru forráðamenn, nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla Eins og staðan er núna er óvíst hvort hægt verði að fara í vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið eins og til stóð, vegna veðurs og færðar. Forsvarsmaður hjá rútufyrirtækinu, Guðmundur Tyrfingsson ehf., hefur verið í sambandi við undirritaðan og höfum við ákveðið að taka stöðuna kl. 7:00 í fyrramálið. …
Óvíst með vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið Read More »
Nemendur í vettvangsferðir mánudaginn 19. desember
Mánudaginn 19. desember fara allir nemendur og starfsmenn í skemmtilegar jólaferðir. 1. og 2. bekkur fara saman í ævintýraskóg og 3. – 5. bekkur fara saman á skauta. Báðir hóparnir fara með rútu. Það er mjög mikilvægt að börnin komi klædd eftir veðri því nemendur í 1. – og 2. bekk verða úti allan tímann …
Nemendur í vettvangsferðir mánudaginn 19. desember Read More »
Fréttabréf Stekkjaskóla
Þriðja fréttabréf Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023 var sent á forráðamenn þann 1. desember. Í þessu fréttabréfi koma fram upplýsingar um flutninga í janúar, öryggisatriði er varða hjól og endurskinsmerki, hvað er framundan í desember ásamt skemmtilegum myndum úr skólastarfinu okkar. Sjá fréttabréfið hér.