Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Myndir frá tónleikum kórs Stekkjaskóla

12 maí, 2024

Kór Stekkjaskóla hélt vortónleika sína 3. maí síðastliðinn. Tónleikarnir voru virkilega skemmtilegir með fjölbreyttu og skemmtilegu lagavali. Frábær kór með hæfileikaríkum nemendum. Nokkrir nemendur sungu einsöngva sem var virkilega vel gert. Kórinn hefur aðeins verið starfandi frá því í byrjun […]

Opinn fundur í skólaráði 7. maí og skertur dagur 8. maí

5 maí, 2024

Þriðjudaginn 7. maí kl. 14:00 verður opinn fundur í skólaráði Stekkjaskóla.     Miðvikudaginn 8. maí er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá kl. 12:30.   Sjá nánar hér.    

Kór Stekkjaskóla með tónleika föstudaginn 3. maí kl. 18:00

3 maí, 2024

Kór Stekkjaskóla er með vortónleika föstudaginn 3. maí kl. 18:00. Þá eru foreldar, forráðamenn, afar og ömmur o.fl. velkomnir á örstutta tónleika (ca. 20-25 mínútur) þar sem við syngjum fyrir ykkur það sem við höfum verið að vinna með á […]

Tónleikar Tónlistarskóla Árnesinga og Tónsmiðju Suðurlands ásamt kór Stekkjaskóla

1 maí, 2024

Fimmtudaginn, 2. maí verða tónleikar í Stekkjaskóla í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga og Tónsmiðju Suðurlands. Tónleikarnir verða tvískiptir, kl. 8:30 stíga á svið nemendur í 1.-3. bekk og klukkan 9:10 nemendur í 4. – 6 bekk ásamt kór Stekkjaskóla. Foreldrum […]

Fjölmenning – Multiculturalism in Stekkjaskóli. Opið hús föstudaginn 19. apríl kl. 11:45-12:45

18 apríl, 2024

Þemadagarnir okkar,  Fjölmenning í Stekkjaskóla,  hafa farið vel af stað og nemendur mjög áhugasamir. Heimsókn á morgun föstudag 19. apríl frá kl. 11:45-12:45. Athugið þetta er örlítið breytt tímasetning miðað við fyrri auglýsingu. Á morgun, föstudag viljum við bjóða foreldrum […]

Þemadagar 17.-19. apríl – Fjölmenning í Stekkjaskóla

8 apríl, 2024

Dagana 17. -19. apríl verða þemadagar í Stekkjaskóla. Þemað er fjölmenning í Stekkjaskóla og verða unnin verkefni um löndin sem nemendur okkar tengjast. Við erum með nemendur frá 16 löndum, að Íslandi meðtöldu. Nemendum verður skipt í aldursblandaða hópa þessa […]

Fréttabréf til forráðamanna

7 apríl, 2024

Skólastjórnendur sendu út þriðja fréttabréf skólaársins til forráðamanna föstudaginn 5. apríl. Í fréttabréfinu er m.a. sagt frá því að Stekkjaskóli hlaut tvær tilnefningar til Menntaverðlauna Suðurlands, kynning á nýsamþykktum verklagsreglum Árborgar um viðbrögð þegar bregðast þarf við/stöðva óásættanlega og/eða skaðlega […]

Áföll barna og þróun sjálfsmyndar

3 apríl, 2024

Mánudaginn 8. apríl kl. 20:00 standa foreldrafélög Jötunheima, Goðheima, Álfheima, Árbæjar og Stekkjaskóla fyrir fyrirlestri sem heitir: Áföll barna og þróun sjálfsmyndar.  Fyrirlesarar eru Katrín Katrínar og Theodór Francis klínískir félagsráðgjafar. Sjá nánar hér. Öll velkomin í Stekkjaskóla, foreldrafélögin   […]

Stekkjaskóli – laus störf skólaárið 2024-2025

25 mars, 2024

Stekkjaskóli auglýsir fjölbreyttar og áhugaverðar stöður fyrir næsta skólaár. Skólinn leggur m.a. áherslu á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og nýsköpun, skapandi skólastarf, umhverfismál og jákvæðan skólabrag.  Umsjónarkennarar á yngsta- og miðstig  Íþróttakennari, tímabundin ráðning  Stuðningsfulltrúar á miðstig  Matráður  Umsóknarfrestur er til […]

Skóladagatal Stekkjaskóla skólaárið 2024-2025

23 mars, 2024

Á fundi fræðslu- og frístundarnefndar 13. mars síðastliðinn voru skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2024-2025 samþykkt. Skóladagatal Stekkjaskóla er komið á heimasíðu skólans. Sjá hér.

Súpufundur þriðjudagskvöldið 19. mars kl. 19:00

19 mars, 2024

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við Lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla.Þema fundarins er velferð og farsæld í nútímasamfélagi.Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að hafa velferð og farsæld barna og ungmenna […]

Bókun bæjarráðs um hreystivöll á skólalóð Stekkjaskóla

9 mars, 2024

Á fundi bæjarráðs Árborgar 29. febrúar var tekið fyrir erindi frá skólaráði Stekkjaskóla þar sem skorað var á bæjarráð að kom upp skólahreystivelli á skólalóðinni. Eftirfarandi var bókað: Bæjarráð fagnar því að nemendur láti sig varða um hönnun skólalóðarinnar og […]