Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Jólastemmning desembermánaðar – framundan

9 desember, 2024

Í desember er talsvert um uppbrot í skólastarfi Stekkjaskóla. Meðal þess sem er framundan er netöryggisfræðsla, kirkjuheimsóknir, tónleikar á sal, rauður dagur, rithöfundur heimsækir miðstig og hápunktur mánaðarins eru litlu jólin með stofujólum og jólaballi.   Sjá nánar hér: Mánudagur 9.desember  […]

Er barnið þitt vel upplýst í skammdeginu?

9 desember, 2024

Er barnið þitt vel upplýst? Er það ekki örugglega að nota endurskinsmerki eða sýnileikavesti?  Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og því mikilvægt að öll börn séu vel upplýst með endurskinsmerkjum og/eða í sýnileikavestum.   Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla   Í síðustu […]

Viðburðarríkur skreytingardagur í Stekkjaskóla

1 desember, 2024

Föstudaginn 29. nóvember var skemmtilegur skreytingardagur í skólanum. Nemendur og starfsmenn tóku sig til og gerðu ýmislegt jólaskraut og skreyttu stofurnar sínar og opin svæði. Í tilefni dagsins fengu allir nemendur kakó og piparkökur. Þennan dag var jafnframt söngstund í […]

29 nóvember, 2024

Skertur dagur fimmtudaginn 21. nóvember

20 nóvember, 2024

Fimmtudaginn 21. nóvember er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali.     Hefðbundnum skóladegi lýkur þá kl. 12:00.  Þennan dag eru grunnskólakennarar í Árborg og aðrir uppeldismenntaðir með sameiginlega dagskrá í Stekkjaskóla eftir hádegi. Ásta Kristánsdóttir hjá KVAN verður með fyrirlestur um […]

Bókamessa í Stekkjaskóla

16 nóvember, 2024

Í dag 16. nóvember er Dagur íslenskrar tungu á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar skálds (1807-1845). Í gær var haldið upp á daginn í Stekkjaskóla með okkar árlegu bókamessu.  Markmið bókamessunnar er að vera með lestrarhvetjandi hátíð, fagna íslenska tungumálinu og gefa […]

Starfsdagur og foreldraviðtöl 4.-5. nóvember

3 nóvember, 2024

Samkvæmt skóladagatali skólans er starfsdagur mánudaginn 4. nóvember og þriðjudaginn 5. nóvember eru foreldra- og nemendaviðtöl. Mánudaginn 4. nóvember er starfsdagur og því enginn skóli. Frístund verður þó opin fyrir þau börn sem eru skráð. Sjá hér. Þennan dag verða […]

Haustfrí 17.-18. október

16 október, 2024

Fimmtudaginn 17. október og föstudaginn 18. október verður haustfrí í grunnskólum Árborgar. Það verður því frí hjá nemendum Stekkjaskóla þessa daga og í frístundaheimilinu Bjarkarbóli.  Gleðilegt haustfrí.  Starfsfólk Stekkjaskóla 

Haustþing kennara

25 september, 2024

Eins og fram hefur komið í vikubréfum kennara og á skóladagatali er starfsdagur næstkomandi föstudag, 27. september. Þennan dag eru kennarar og annað uppeldismenntað starfsfólk á Haustþingi kennarafélags Suðurlands. Haustþingið hefst á fimmtudaginn eftir hádegi. Á fimtudaginn lýkur skóla hjá […]

Skertur dagur þriðjudaginn 17. september

12 september, 2024

Þriðjudaginn 17. september er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá kl. 12:00.  Kennarar og aðrir uppeldismenntaðir starfsmenn í grunnskólum Árborgar vinna að ýmsum faglegum undirbúningi eftir hádegi. Dagskráin í Stekkjaskóla verður tileinkuð teymissáttmálum og skólanámskrárgerð.   […]

Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla

8 september, 2024

Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn á kaffistofu starfsfólks skólans á þriðjudaginn 10. september, kl. 20:00. Fyrir liggur að ekki muni allir núverandi stjórnarmeðlimir gefa kost á sér til endurkjörs og hvetjum við því áhugasama til að mæta á fundinn og […]

Bréf frá fjölskyldusviði Árborgar um ofbeldi meðal barna

5 september, 2024

Hér fyrir neðan má finna bréf frá Braga Bjarnasyni bæjarstjóra Árborgar og Heiðu Ösp Kristjánsdóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs sem forráðamenn grunnskólanemenda fengu sent til sín.   Bréfið fjallar um ofbeldi meðal barna og alvarleika þess. Bréf á íslensku Bréf á ensku […]