Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Skemmtileg litlu jól

22 desember, 2023

Það voru glaðir nemendur sem mættu prúðbúnir á litlu jólin þann 20. desember síðasliðinn.  Þeir mættu til að byrja með á stofujól á heimasvæðið sínu með bekkjarsystkinum sínum og starfsmönnum og áttu þar notarlegaog gleðilega stund saman. Jólasögur voru lesnar …

Skemmtileg litlu jól Read More »

Fréttabréf Stekkjaskóla

17 desember, 2023

Stjórnendur Stekkjaskóla senda forráðamönnum fréttabréf reglulega. Þar er sagt frá ýmsu sem varðar innra starf skólans, sagt frá liðnum viðburðum, hvað er framundan o.fl. Umsjónarkennarar senda í hverri viku fréttabréf heim til síns árgangs og síðan eru fréttir og ýmsar …

Fréttabréf Stekkjaskóla Read More »

Starfsáætlun Stekkjaskóla skólárið 2023-24

17 desember, 2023

Samkvæmt 29 gr. grunnskólalaga ber grunnskólum að gefa út skólanámskrá og starfsáætlun. Skólanámskrá er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla um markmið, inntak náms og námsmat, starfshætti og mat á árangri og gæðum skólastarfs. Í starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir …

Starfsáætlun Stekkjaskóla skólárið 2023-24 Read More »

Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla – átak

15 desember, 2023

Er barnið þitt vel upplýst? Er það ekki örugglega að nota endurskinsmerki eða sýnileikavesti?  Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og því mikilvægt að öll börn séu vel upplýst með endurskinsmerkjum og/eða í sýnileikavestum.   Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla   Þessa dagana …

Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla – átak Read More »

Litlu jólin – 20. desember

14 desember, 2023

Rauður dagur í Stekkjaskóla

7 desember, 2023

Föstudaginn 8. desember ætlum við að hafa rauðan dag hjá okkur í Stekkjaskóla í tilefni þess að nú styttist óðum í jólin. Nemendur eru því hvattir til að klæðast einhverju rauðu á morgun. Skóladagurinn verður að öðru leiti með hefðbundnu …

Rauður dagur í Stekkjaskóla Read More »

Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla

3 desember, 2023

Foreldrafélag Stekkjaskóla heldur úti öflugu foreldrastarfi. Meðal verkefna sem stjórnin hefur framkvæmt í vetur er aðalfundur  þann 12. september þar sem ný stjórn var kjörin, fræðsluerindi  í haust um skjánotkun barna og nú nýverið að gefa nemendum 1. bekkjar endurskinsvesti …

Fréttabréf foreldrafélags Stekkjaskóla Read More »

Skertur skóladagur 21. nóvember frá kl. 13:00

20 nóvember, 2023

Þriðjudaginn 21. nóvember er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá um kl. 13:00.   Kennarar í Árborg verða með sameiginlega vinnu eftir hádegi þvert á skóla og hittast í öllum fjórum grunnskólum sveitarfélagsins eftir ákveðnu skipulagi.   …

Skertur skóladagur 21. nóvember frá kl. 13:00 Read More »

Bókamessa og söngstund í Stekkjaskóla

16 nóvember, 2023

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember,  á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar skálds (1807-1845). Haldið var upp á daginn í Stekkjaskóla með söngstund og bókamessu.  Allir nemendur skólans komu á sal í morgun og sungu fjögur lög við undirspil Leifs …

Bókamessa og söngstund í Stekkjaskóla Read More »

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn

9 nóvember, 2023

Góðir gestir heimsóttu Stekkjaskóla fimmtudaginn 9. nóvember.  Á ferðinni voru Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Teitur Erlingsson aðstoðarmaður ráðherra ásamt starfsmönnum ráðuneytisins þeim Þorsteini Hjartarsyni skrifstofustjóra og Viktori Berg Guðmundssyni sérfræðingi .  Með þeim var Heiða Ösp Kristjánsdóttir sviðsstjóri …

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn Read More »

Íþróttakennsla hafin í hátíðarsal / fjölnotasal Stekkjaskóla

29 október, 2023

Þann 19. september var hátíðarsalur skólans tekinn í notkun. Salurinn er fjölnotasalur og eru þar m.a. kenndar íþróttir og jóga. Nemendur í 1.-2 bekk fá alla sína íþróttakennslu i fjölnotasalnum en eldri nemendur fara einu sinni í viku í íþróttahús …

Íþróttakennsla hafin í hátíðarsal / fjölnotasal Stekkjaskóla Read More »

Starfsdagur 30. október – Foreldra- og nemendaviðtöl 31. október

29 október, 2023

Við minnum á að samkvæmt skóladagatali skólans er starfsdagur mánudaginn 30. október og þriðjudaginn 31. október eru foreldra- og nemendaviðtöl. Mánudaginn 30. október verður starfsdagur og því enginn skóli. Frístund verður þó opin fyrir þau börn sem nú þegar er …

Starfsdagur 30. október – Foreldra- og nemendaviðtöl 31. október Read More »