Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Vorhátíð þriðjudaginn 6. júní

4 júní, 2023

Þriðjudaginn 6. júní verður vorhátíð Stekkjaskóla. Skóladagurinn byrjar að venju kl. 8:10 í heimastofum nemenda. Kl. 8:40 – 11:10 –   Nemendur fara á milli stöðva, í leiki og fleira fjör. Kl. 11:10 -12:00 –  Foreldrafélagið býður upp á dagskrá. Slökkvilið, …

Vorhátíð þriðjudaginn 6. júní Read More »

Opið hús í Stekkjaskóla 1. júní

24 maí, 2023

Opið hús verður í Stekkjaskóla fimmtudaginn 1. júní kl. 14:00-16:00. Íbúar Árborgar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að koma og skoða þennan nýjasta grunnskóla landsins sem er hannaður sem teymiskennsluskóli.  

Dýrin í Hálsaskógi í flutningi nemenda í 5. AI

30 apríl, 2023

Fimmtudaginn 27. apríl var árshátíð 5. bekkjar. Nemendur sýndu leikritið Dýrin í Hálsaskógi. Nemendur sáu um handritsgerð, leikmuni og búningahönnun og æfðu leikritið og sönginn mjög vel undir stjórn kennaranna sinna, stuðningsfulltrúa, tónmenntakennara o.fl. Jafnframt voru margir nemendur duglegir að …

Dýrin í Hálsaskógi í flutningi nemenda í 5. AI Read More »

Árshátíð 2. bekkjar

30 apríl, 2023

Miðvikudaginn 26. apríl var árshátíð 2. EK. Þetta var jafnframt fyrsta árshátíðin þetta skólaár og fyrsta árshátíðin í nýju skólabyggingunni okkar. Nemendur byrjuðu á því að syngja öll saman eitt lag og í framhaldinu sýndu þeir nokkra leikþætti á skjá …

Árshátíð 2. bekkjar Read More »

Horfið á fyrirlesturinn ,,Samvinna barnanna vegna“ hér á heimasíðunni

30 apríl, 2023

Þriðjudaginn 25. apríl var haldinn fundur í Árborg á vegum Heimili og skóla, landssamtaka foreldra. Fundurinn var ætlaður forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldsskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra Árborg. Fundurinn fjallaði um endurreisn foreldrastarfs í kjölfar heimsfaraldurs, mikilvægi foreldrastarfs …

Horfið á fyrirlesturinn ,,Samvinna barnanna vegna“ hér á heimasíðunni Read More »

Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children

24 apríl, 2023

Kæru foreldrar og forráðamenn, nemenda í Stekkjaskóla Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00-21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Árborg með Heimili og skóla haldinn í Vallaskóla Hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan …

Samvinna barnanna vegna / Cooperation for our children Read More »

Skrifstofa skólans lokuð frá kl. 11:30 í dag

19 apríl, 2023

Vegna náms- og kynnisferðar starfsmanna skólans verður skólinn lokaður frá kl. 11:30 í dag. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá mánudaginn 24. apríl.   Sjá nánar hér.  

Skertur dagur miðvikudaginn 19. apríl – starfsdagur 21. apríl

18 apríl, 2023

Miðvikudaginn 19. apríl er skertur dagur í Stekkjaskóla skv. skóladagatali og lýkur skóla kl. 11:20 ( allir nemendur fá hádegismat fyrir heimferð). Föstudaginn 21. apríl er starfsdagur og enginn skóli. Starfsfólk skólans er að fara í náms- og kynnisferð til …

Skertur dagur miðvikudaginn 19. apríl – starfsdagur 21. apríl Read More »

Ein stór fjölskylda

10 apríl, 2023

Nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla fengu aldeilis frábæra gesti þriðjudaginn 28. mars síðastliðinn. Það voru félagarnir Gunnar Helgason og Felix Bergsson sem komu og fluttu dagskrána Ein stór fjölskylda fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans. Gunnar sem er leikari og rithöfundur …

Ein stór fjölskylda Read More »

Gleðilega páska

8 apríl, 2023

Starfsmenn Stekkjaskóla óska nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegra páska. Páskafrí er dagana 1.-10. apríl. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 11. apríl.   Páskakveðjur

Kostir þess að leika og læra í náttúrunni

7 apríl, 2023

Þriðjudagskvöldið 28. mars síðastliðinn stóð foreldrafélag Stekkjaskóla fyrir fræðslukvöldi fyrir forráðamenn. Pétur Aðalsteinsson formaður foreldrafélagsins bauð forráðamenn og aðra gesti velkomna og kynnti Sabínu Steinunni Halldórsdóttur til leiks. Hún flutti mjög áhugverðan og skemmtilegan fyrirlestur sem bar nafnið; ,,Kostir þess …

Kostir þess að leika og læra í náttúrunni Read More »

Brosandi börn í nýju skólahúsnæði

23 mars, 2023

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla í gær, miðvikudaginn 23. mars,  þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi. Nemendur komu brosandi inn í skólann, fullir tilhlökkunar að byrja í ,,alvöru …

Brosandi börn í nýju skólahúsnæði Read More »