Frístundaakstur
Frístundaakstur innan Selfoss hefst í dag, miðvikudaginn 25.ágúst. Frístundaakstur milli byggðarkjarna er áfram hluti af Árborgarstrætó. Frístundabíllinn ekur alla virka daga milli c.a. 13:05 og 16:30 samkvæmt tímatöflu og hefur það hlutverk að keyra börn milli grunnskóla, frístundaheimila og íþrótta- og frístundastarfs. Keyrt er að 20 manna bíl frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf. sem er merktur […]