Hvernig lítur Stekkjaskóli út á næsta skólaári?
Nú eru komnar myndir af skólalóð Stekkjaskóla og færanlegu kennslustofueiningunum sem verða notaðar á næsta skólaári. Okkur skólastjórnendum líst mjög vel á hvernig til hefur tekist. Sjá nánar frétt hér.