Uncategorized

Vordagar og skólaslit

Ný styttist heldur betur í skólalok. Vordagar eru í næstu viku og skólaslit næstkomandi fimmtudag.   Dagskrá: 3. júní, mánudagur. Vordagur  4. júní, þriðjudagur. Vordagur  5. júní, miðvikudagur. Vordagur og vorhátíð.   Kl. 8:10-10:00 Nemendur í heimastofum.  Undirbúningur fyrir ratleik og andlitsmálun Kl. 10:00 – 11:00 Ratleikur nemenda með starfsfólki Kl. 11:00 – 11:30 Skemmtun/gleði í boði

Vordagar og skólaslit Read More »

Umsjónarkennarar óskast

Auglýst er eftir umsjónarkennurum á miðstig í 100% starfshlutföll frá 1. ágúst 2024. Leitað er eftir áhugasömum og framsæknum grunnskólakennurum sem vilja kenna í skóla sem m.a. leggur áherslu á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og skapandi skólastarf. Þekking, hæfni og áhugi á upplýsingatækni er mikilvæg ásamt þátttöku í skólaþróun. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí

Umsjónarkennarar óskast Read More »

Hæfileikaríkir tónlistarnemendur í Stekkjaskóla – myndir frá tónleikum

Það voru virkilega flottir nemendur sem stigu á stokk í fjölnotasal Stekkjaskóla fimmtudaginn, 2. maí og sungu og spiluðu fyrir foreldra sína og aðra gesti. Tónleikarnir byrjuðu með kór Stekkjaskóla sem söng skemmtileg og fjörug lög undir stjórn Stefáns og Alexanders frá Tónsmiðju Suðurlands.  Að því loknu spilaði fjöldinn allur af nemendum á hin ýmsu

Hæfileikaríkir tónlistarnemendur í Stekkjaskóla – myndir frá tónleikum Read More »

Myndir frá tónleikum kórs Stekkjaskóla

Kór Stekkjaskóla hélt vortónleika sína 3. maí síðastliðinn. Tónleikarnir voru virkilega skemmtilegir með fjölbreyttu og skemmtilegu lagavali. Frábær kór með hæfileikaríkum nemendum. Nokkrir nemendur sungu einsöngva sem var virkilega vel gert. Kórinn hefur aðeins verið starfandi frá því í byrjun ársins og lofar mjög góðu. Hann mun örugglega stækka og blómstra á komandi árum. Á

Myndir frá tónleikum kórs Stekkjaskóla Read More »

Kór Stekkjaskóla með tónleika föstudaginn 3. maí kl. 18:00

Kór Stekkjaskóla er með vortónleika föstudaginn 3. maí kl. 18:00. Þá eru foreldar, forráðamenn, afar og ömmur o.fl. velkomnir á örstutta tónleika (ca. 20-25 mínútur) þar sem við syngjum fyrir ykkur það sem við höfum verið að vinna með á vorönninni. Kannski birtast einhverjir einsöngvarar líka? Bestu kveðjur Alexander Freyr og Stefán

Kór Stekkjaskóla með tónleika föstudaginn 3. maí kl. 18:00 Read More »

Tónleikar Tónlistarskóla Árnesinga og Tónsmiðju Suðurlands ásamt kór Stekkjaskóla

Fimmtudaginn, 2. maí verða tónleikar í Stekkjaskóla í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga og Tónsmiðju Suðurlands. Tónleikarnir verða tvískiptir, kl. 8:30 stíga á svið nemendur í 1.-3. bekk og klukkan 9:10 nemendur í 4. – 6 bekk ásamt kór Stekkjaskóla. Foreldrum og forráðamönnum þeirra nemenda sem koma fram á tónleikunum er sérstaklega boðið. Tónleikarnir verða í

Tónleikar Tónlistarskóla Árnesinga og Tónsmiðju Suðurlands ásamt kór Stekkjaskóla Read More »

Fjölmenning – Multiculturalism in Stekkjaskóli. Opið hús föstudaginn 19. apríl kl. 11:45-12:45

Þemadagarnir okkar,  Fjölmenning í Stekkjaskóla,  hafa farið vel af stað og nemendur mjög áhugasamir. Heimsókn á morgun föstudag 19. apríl frá kl. 11:45-12:45. Athugið þetta er örlítið breytt tímasetning miðað við fyrri auglýsingu. Á morgun, föstudag viljum við bjóða foreldrum og forráðamönnum nemenda í heimsókn til okkar og sjá afrakstur nemenda á þemadögum. Foreldrar/forráðamenn hitta

Fjölmenning – Multiculturalism in Stekkjaskóli. Opið hús föstudaginn 19. apríl kl. 11:45-12:45 Read More »