Haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk
Mánudaginn 19. september kl. 17:00-18:30 verður haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk. Erindi verða frá fjölskyldusviði Árborgar ásamt námsefniskynningu frá umsjónarkennurum. Við vonumst til að sjá sem flesta, enda frábær fræðsla í boði ásamt mikilvægri kynningu umsjónarkennara nú þegar nemendur eru að stíga sín fyrstu skref á miðstigi.Hlökkum til að hitta ykkur og eiga notalega […]
Haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk Read More »