Uncategorized

Vasaljósaganga í -12°C

Úr vikubréfi 4. IM Fréttir vikunnar 7.- 11. febrúar Á þriðjudaginn var gerð heiðarleg tilraun til að skella sér í vasaljósagöngu. Þar sem veðrið var leiðinlegt nýttum við okkur ljósin á annan hátt. Ljósin í stofunni voru slökkt og notuðum við birtuna af þeim til að læra. Á miðvikudaginn fengum við gesti í heimsókn. Hópur …

Vasaljósaganga í -12°C Read More »

Ljós og skuggar

Allir nemendur og starfsmenn Stekkjskóla fóru í vasaljósagöngu fimmtudaginn 12. febrúar.  Í vikubréfi 2.-3. ES var m.a. sagt frá göngunni. Komið þið sæl kæru foreldrar og forráðamenn. Foreldraviðtölunum er að mestu lokið og almennri ánægju hefur verið lýst þar. Allir nemendur og starfsmenn fóru í vasaljósagöngu á fimmtudaginn og var það mjög gaman. Við gengum …

Ljós og skuggar Read More »

TANNVERNDARVIKA 2022 – Fríar tannlækningar barna / Free dental treatment for children / Darmowe usugi stomatologiczne dla dzieci

English and polish belowFríar tannlækningar barna Vakin er athygli á því að tannlækningar barna eru greiddar að fulluaf Sjúkratryggingum, að frátöldu 2500 kr. Árlegu komugjaldi.Ef barnið þitt hefur ekki farið í tanneftirlit á síðustu tólf mánuðumer þörf á að panta tíma hjá tannlækni sem fyrst. Free dental treatment for childrenPlease note that all dental treatment …

TANNVERNDARVIKA 2022 – Fríar tannlækningar barna / Free dental treatment for children / Darmowe usugi stomatologiczne dla dzieci Read More »

Skákkennsla fyrir grunnskólabörn hefst 5. febrúar

Laugardaginn 5. febrúar hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á Selfossi Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis. Oddgeir Ágúst Ottesen og Ingimundur Sigurmundsson hjá Skákfélagi Selfoss og nágrennis sjá um kennsluna. Þetta verða 8 skipti eða einu sinni í viku, á laugardögum frá 11:00 – 12:30 og kostar …

Skákkennsla fyrir grunnskólabörn hefst 5. febrúar Read More »

Starfsdagur og foreldradagur 3.-4. febrúar

Í janúar hefur skólastarfið gengið vel en að sjálfsögðu hefur Covid haft töluverð áhrif.  Framundan er starfsdagur og foreldradagur og þá daga er opið í frístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.    Starfsdagur  fimmtudaginn 3. febrúar Næstkomandi fimmtudag er starfsdagur og þá eru starfsmenn í ýmsum undirbúningi og umsjónarkennarar að undirbúa foreldraviðtöl.   …

Starfsdagur og foreldradagur 3.-4. febrúar Read More »

Fréttir frá 2.-3. ES

Umsjónarkennarar senda forráðamönnum fréttabréf að jafnaði einu sinni í viku. Fréttbréfin eru gerð í forritinu Sway sem er í Microsoft Office pakkanum. Hér má sjá fréttir frá 2.-3. ES frá 28. janúar  . Kæru foreldrar og forráðamenn! Í næstu viku, fimmtudag og föstudag, verða starfsdagar í Stekkjaskóla. Á föstudeginum verða viðtöl og í boði er …

Fréttir frá 2.-3. ES Read More »