Stekkjaskóli fær styrk úr Sprotasjóði
Verkefni skólans heitir; Að byggja upp lærdómssamfélag í nýjum grunnskóla. Eins og nafnið gefur til kynna verður unnið með hugmyndafræði lærdómssamfélagsins (e. professional learning community) frá stofnun Stekkjaskóla haustið 2021 með því að byggja upp traust og samstarfshugsun frá upphafi. Mótuð verður framtíðarsýn skólans með starfsfólki, nemendum, foreldrum, nærsamfélaginu og skólaþjónustu Árborgar og stuðlað þannig að lýðræði og …