hilmarb

Fréttabréf til forráðamanna

Fjórða fréttabréf Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023 var sent á forráðamenn þann 13. janúar. Í þessu fréttabréfi koma fram upplýsingar um nýtt skólasóknarkerfi sem tók gildi mánudaginn 16. janúar 2023,  um hinsegin daga , um framkvæmdir við nýbyggingu, starfsdaga í tengslum við flutninga, hvað er framundan ásamt skemmtilegum myndum úr skólastarfinu okkar. Vinsamlegast lesið fréttabréfið vel og […]

Fréttabréf til forráðamanna Read More »

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Stekkjaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða. Kennsla hefst á nýju ári þriðjudaginn 3. janúar 2023. samkvæmt stundatöflu. Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfis frá og með fimmtudeginum 23. desember til mánudagsins 2.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Read More »

Litlu jólin verða í dag – athugið gul veðurviðvörun – frístund opin fyrir börn sem þar eru skráð

Skólarnir á Selfossi munu halda litlu jólin í dag en skólaakstur fellur niður. Við biðjum forráðamenn barna í Stekkjaskóla að keyra börnin sín á litlu jólin og sækja þau eftir að þeim lýkur. Athugið að frístund verður opin fyrir þá sem þar eru. Almenn skilaboð frá grunnskólunum á Selfossi: Nú er gul veðurviðvörun sem getur

Litlu jólin verða í dag – athugið gul veðurviðvörun – frístund opin fyrir börn sem þar eru skráð Read More »

Litlu jólin í fyrramálið að öllu óbreyttu – fylgist með fréttum

Kæru nemendur, forráðamenn og starfsmenn Veðrið og færðin hefur heldur betur verið að leika landann grátt í dag og síðustu daga. Í fyrramálið, þriðjudaginn 20. desember kl. 8:40, verða litlu jólin hjá okkur í Stekkjaskóla að öllu óbreyttu. Skólastjórnendur grunnskólanna í Árborg munu funda eldsnemma í fyrramálið og taka stöðuna varðandi færð og veður. Ef

Litlu jólin í fyrramálið að öllu óbreyttu – fylgist með fréttum Read More »

Óvíst með vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið

Kæru forráðamenn, nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla Eins og staðan er núna er óvíst hvort hægt verði að fara í vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið eins og til stóð, vegna veðurs og færðar. Forsvarsmaður hjá rútufyrirtækinu, Guðmundur Tyrfingsson ehf., hefur verið í sambandi við undirritaðan og höfum við ákveðið að taka stöðuna kl. 7:00 í fyrramálið.

Óvíst með vettvangsferðir til Reykjavíkur í fyrramálið Read More »

Nemendur í 1.-2. bekk fengu endurskinsvesti gefins

Nemendur í 1. og 2. bekk í Stekkjaskóla fengu góða gjöf frá foreldrafélagi Stekkjaskóla og Sjóvá þriðjudaginn 22. nóvember síðastliðinn. Sólveig Ingadóttir kom sem fulltrúi frá foreldrafélaginu og í samvinnu við lögregluna fengu nemendur merkt endurskinsvesti til eignar. Ívar Bjarki og Magnús frá lögreglunni á Suðurlandi komu til okkar, ræddu við börnin um umferðaröryggi og

Nemendur í 1.-2. bekk fengu endurskinsvesti gefins Read More »