Nýjar reglur varðandi Covid-19
Í dag komu út nýjar reglur vegna Covid-19 en þær taka gildi á miðnætti. Reglurnar er að finna á vef Stjórnarráðsins www.stjornarradid.is. Þar má t.a.m. finna spurt og svarað vegna hinna nýju reglna. Það helsta er varðar skólstarfið er þetta:Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem taka gildi frá og með miðnætti í […]
Breytingar á reglum um sóttkví
Eins og fram hefur komið í fréttum nú í dag hafa verið gerðar breytingar á reglum um sóttkví. Sjá: Stjórnarráðið | COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví (stjornarradid.is) Foreldrar barna eru beðnir um að fylgist með upplýsingum frá yfirvöldum sem kunna að berast í kvöld. Eftir sem áður er mikilvægt að brýna fyrir foreldrum að […]
,,Hver og einn má vera eins og hann vill“
Í liðinni viku voru hinsegin dagar í Árborg. Við í Stekkjaskóla tókum þátt í verkefninu. Í 1. EIK var bókin Vertu þú – Litríkar sögur af fjölbreytileikanum lesin, rætt um Trans, samkynhneigð og það að hver og einn má vera eins og hann vill. Horft var á stuttmyndirnar um Rósalín prinsessu og Hugrakkasta riddarann en […]
Hinsegin vika í Árborg í fyrsta sinn
Vikuna 17.-23. janúar stendur forvarnateymi Árborgar fyrir fyrstu hinsegin vikunni sem haldin hefur verið hér í sveitarfélaginu. Vikan er til þess gerð að auka fræðslu, skapa umræður og veita stuðning til þeirra sem tengja við hinsegin málefni á einn eða annan hátt. Það verður ýmislegt á döfinni þessa viku í öllu sveitarfélaginu í leikskólum, skólum […]
Fréttabréf til foreldra – skráning á vinnudag
Stjórnendur Stekkjaskóla senda að jafnaði fréttabréf til foreldra einu sinni í mánuði. Hér má sjá 4. tbl. skólaársins sem var sent út 10. janúar. Í fréttabréfi mánaðarins er m.a. sagt frá vinnudegi starfsmanna miðvikudaginn 12. janúar í tengslum við þróunarverkefnið ,,Að byggja upp lærdómssamfélag í nýjum grunnskóla“. Foreldrum er þar boðið að taka þátt. Sjá […]