Fréttasafn
Fréttir frá Stekkjaskóla
Haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk
Mánudaginn 19. september kl. 17:00-18:30 verður haustfundur fyrir forráðamenn nemenda í 5. bekk. Erindi verða frá fjölskyldusviði Árborgar ásamt námsefniskynningu frá umsjónarkennurum. Við vonumst til að sjá sem flesta, enda frábær fræðsla í boði ásamt mikilvægri kynningu umsjónarkennara nú þegar nemendur […]
Nýr umsjónarkennari i 3.-4. bekk
Gunnar Hliðdal Gunnarsson grunnskólakennari hefur verið ráðinn sem þriðji umsjónarkennarinn í 3.-4. bekk. Hann hefur langan og góðan feril sem umsjónarkennari, síðustu árin í Grunnskóla Hveragerðis. Við bjóðum Gunnar hjartanlega velkominn í starfsmannahóp Stekkjaskóla. Eins og áður hefur komið fram […]
Námsefniskynning fyrir forráðamenn nemenda í 2. bekk
Miðvikudaginn 21. september kl:8:10 að morgni, bjóða umsjónarkennarar í 2. bekk foreldrum nemenda í árgangnum að mæta í skólann með börnunum sínum á námsefniskynningu.
Umsjónarkennari óskast
Vegna fjölgunar nemenda auglýsum við eftir umsjónarkennara í 3.-4. bekk í 100% stöðuhlutfall. Stekkjaskóli – umsjónarkennari óskast Stekkjaskóli er nýr grunnskóli á Selfossi sem tók til starfa haustið 2021. Í Stekkjaskóla er lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og nýsköpun, skapandi […]
Haustfundir / fræðsla og kynningar fyrir forráðamenn
Í næstu viku hefjast haustfundir fyrir forráðmenn. Fyrsti fundurinn verður þriðjudaginn 6. september fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk. Þess má geta að Skólaþjónusta Árborgar mun taka þátt í fundum í þremur árgöngum í skólum sveitarfélagsins, 1. árgang, 4. árgang […]
Að hefja nám í grunnskóla – kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk
Þriðjudaginn 6. september verður kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk sem ber yfirskriftina ,,Að hefja nám í grunnskóla“. Hann verður haldinn í matsal skólans. Á fundinum verða stutt fræðsluerindi frá Stekkjaskóla og Skólaþjónustu Árborgar. Þeir sem verða með innlegg […]
Matseðill fyrir september
Í haust byrjaði hjá okkur matreiðslumaður, Sævar Birnir Steinarsson. Hann eldar mat hjá okkur tvisvar í viku og áfram fáum við mat frá Veisluþjónustunni þrisvar í viku. Þegar við flytjum í nýbyggingu skólans um áramótin að þau mun Sævar og […]
Brosandi nemendur mættu á skólasetningu Stekkjaskóla
Það voru glaðir nemendur sem mættu ásamt forráðamönnum sínum á skólasetningu Stekkjaskóla í dag. Í skólasetningarræðu Hilmars Björgvinssonar skólastjóra kom fram að nemendum hefur fjölgað mjög mikið frá því í fyrravetur. Í skólabyrjun er fjöldi nemanda orðinn 171 talsins í […]
Skólasetning Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023
Stekkjaskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Kl. 9:00 Nemendur í 2. bekk, f. 2015 Kl. 10:00 Nemendur í 5. bekk, f. 2012 Kl. 11:00 Nemendur í 3.-4. bekk, f. 2013 og 2014 Skólasetning 2.-5. bekkja fer fram í matsal […]
Skrifstofa Stekkjaskóla lokuð í dag
Skrifstofa Stekkjaskóla verður lokuð í dag, fimmtudaginn 18. ágúst, vegna endurmenntunar starfsmanna. Kl. 8:00 – 16:00 Stekkur til framtíðar á Laugarvatni. Þróunarverkefni skólans. Drög að dagskrá: Kl. 8:20 Lagt af stað frá Stekkjaskóla. Kl. 9:00-12:00 Vinna við þróunarverkefnið okkar, Stekkur […]
Sumarkveðja – Skrifstofan opnar 4. ágúst
Vonandi hafa nemendur, forráðamenn og starfsmenn haft það gott í sumarfríinu. Skrifstofa skólans opnar fimmtudaginn 4. ágúst en hún er opin á virkum dögum kl. 8:00-15:00. Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Nánar […]
Vorhátíð og skólaslit 2022
Nú fer fyrsta starfsári Stekkjaskóla að ljúka, en árið hefur svo sannarlega verið viðburðarríkt fyrir okkur öll. Við eigum ljúfar minningar um gott skólaár, þrátt fyrir húsnæðiserfiðleika í byrjun skólaárs og heimsfaraldur sem hafði sem betur fer ekki mikil áhrif […]