Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Laus störf – Stuðningsfulltrúar óskast

21 nóvember, 2022

Vilt þú slást í hópinn með okkur í Stekkjaskóla? Óskað er eftir tveimur stuðningsfulltrúum í 75% stöðuhlutfall frá og með 1. janúar eða eftir samkomulagi. Markmið starfsins er að auka sjálfstæði og færni nemenda námslega, félagslega og í daglegum athöfnum. […]

Baráttudagur gegn einelti

13 nóvember, 2022

Þriðjudaginn 8.nóvember var Baráttudagur gegn einelti. Í öllum árgöngum voru unnin verkefni í tilefni dagsins og dreifðist sú vinna yfir alla daga vikunnar. Rætt var um einelti og hvaða afleiðingar það getur haft á þá sem fyrir því verða. Nokkrir […]

Bókamessa á Degi íslenskrar tungu.

13 nóvember, 2022

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra. Allir eiga bækur heima sem hafa verið lesnar og safna nú ryki. Dagana 14.-16.nóvember fá nemendur tækifæri til að koma með bók […]

Skrifað undir samning um 2. áfanga Stekkjaskóla

13 nóvember, 2022

Skrifað var undir samning um hönnun og byggingu á 2. áfanga Stekkjaskóla föstudaginn 11. nóvember. Verklok verða í byrjun ágúst 2024. Hilmar Björgvinsson skólastjóri og Ástrós Rún Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri voru viðstödd fyrir hönd Stekkjaskóla. Kennsla hefst í 1. áfanga skólans […]

Íþróttakennari óskast – umsóknarfrestur til og með 16. nóvember

5 nóvember, 2022

Staða íþróttakennara við Stekkjaskóla er laus til umsóknar. Langar þig að taka þátt í að byggja upp nýjan grunnskóla þar sem lögð er áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og nýsköpun, skapandi skólastarf, umhverfismál og jákvæðan skólabrag. Umsóknarfrestur er til og […]

Starfsdagur 31. október – foreldradagur 1. nóvember

30 október, 2022

Mánudaginn 31. október verður starfsdagur og því enginn skóli. Frístund verður þó opin fyrir þau börn sem nú þegar er búið að skrá. Þennan dag verða starfsmenn í ýmsum undirbúningi s.s. fyrir foreldradaginn sem verður daginn eftir. Einhver foreldraviðtöl verða […]

Haustfrí 13. og 14. október

11 október, 2022

Fimmtudaginn 13. október og föstudaginn 14. október verður haustfrí í grunnskólum Árborgar. Það verður því frí hjá nemendum þessa daga í Stekkjaskóla og í frístundaheimilinu Bjarkarbóli. Gleðilegt haustfrí. Starfsfólk Stekkjaskóla

Stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla og fulltrúar í ráðum og teymum

11 október, 2022

Aðalfundur Foreldrafélags Stekkjaskóla var haldinn þann 21. september. Þar var ný stjórn kosin og skipti hún með sér verkum á sínum fyrsta stjórnarfundi sem haldinn var 5. október. Stjórnin er skipuð eftirfarandi fulltrúum: Pétur Aðalsteinsson formaður Kristjana Sigríður Skúladóttir varaformaður […]

11 október, 2022

Frétta- og vikubréf Stekkjaskóla

9 október, 2022

Í hverri viku senda umsjónarkennarar heim vikubréf til forráðamanna nemenda í hverjum árgangi. Þar eru birtar upplýsingar um námið, fréttir frá liðinni viku og hvað er framundan í skólastarfinu. Einu sinni í mánuði senda stjórnendur rafrænt fréttabréf til forráðamanna og […]

Kennaraþing Suðurlands 30. september

30 september, 2022

Þing Kennarafélags Suðurlands hófst á Flúðum  í gær fimmtudaginn 29. september.  Eins og fram kom í fréttablaði til forráðamanna í síðustu viku og í tölvupóstum er enginn skóli í dag. Sjá skóladagatal hér. Vetrarfrí verður síðan 14. – 15. október. […]

Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla í kvöld

21 september, 2022

Kæru forráðamenn!Foreldrafélag Stekkjaskóla minnir á aðalfund foreldrafélagsins á morgun. Sem fyrr hvetjum við ykkur til að mæta og taka þátt í starfinu með þeim. Félagið er nýtt og hefur núna sitt annað starfsár eins og skólinn.Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn […]