Skóladagatal Stekkjaskóla skólaárið 2024-2025
Á fundi fræðslu- og frístundarnefndar 13. mars síðastliðinn voru skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2024-2025 samþykkt. Skóladagatal Stekkjaskóla er komið á heimasíðu skólans. Sjá hér.
Skóladagatal Stekkjaskóla skólaárið 2024-2025 Read More »