Bókamessa á Degi íslenskrar tungu.
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra. Allir eiga bækur heima sem hafa verið lesnar og safna nú ryki. Dagana 14.-16.nóvember fá nemendur tækifæri til að koma með bók eða bækur að heiman í skólann og fá bókamiða í staðinn. Nemendur geta síðan notað […]
Bókamessa á Degi íslenskrar tungu. Read More »