Uncategorized

Náms- og upplýsingakerfið Mentor

Stekkjaskóli notar náms- og upplýsingakerfið Mentor, www.infomentor.is Aðstandendur og nemendur eiga sitt heimasvæði sem er kallað Minn Mentor. Hver og einn fer inn á sinni kennitölu og lykilorði þar sem hægt að fylgjast með skólagöngu barnanna. Til að komast á heimasvæði er farið inn á heimasíðu Mentors www.infomentor.is og smellt á „Innskráningu“. Notendanafnið er kennitalan […]

Náms- og upplýsingakerfið Mentor Read More »

Frístundaakstur

Frístundaakstur innan Selfoss hefst í dag, miðvikudaginn 25.ágúst. Frístundaakstur milli byggðarkjarna er áfram hluti af Árborgarstrætó. Frístundabíllinn ekur alla virka daga milli c.a. 13:05 og 16:30 samkvæmt tímatöflu og hefur það hlutverk að keyra börn milli grunnskóla, frístundaheimila og íþrótta- og frístundastarfs. Keyrt er að 20 manna bíl frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf. sem er merktur

Frístundaakstur Read More »

Fyrsta skólasetning Stekkjaskóla

Í dag, þriðjudaginn 24. ágúst, var fyrsta skólasetning Stekkjaskóla. Hún fór fram í frístundarheimilinu Bifröst þar sem skólastarfið hefst þetta haustið. Hilmar Björgvinsson skólastjóri flutti skólasetningarræðu þar sem hann lagði m.a. áherslu á mikilvægi góðra samskipta og að öllum líði vel í skólanum. Hann fór yfir nokkra áhersluþætti skólans s.s. er varðar teymisvinnu og teymiskennslu,

Fyrsta skólasetning Stekkjaskóla Read More »

Skólaakstur – Sandvíkurhreppur

Nemendur sem búa í Sandvíkurhreppi eru keyrðir í Stekkjaskóla og aftur heim í lok skóladags. Það er rútufyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson ehf sem sér um aksturinn.  Það eru þrír bílar sem keyra. Hér má sjá skipulagið. Þar kemur fram frá hvaða bæ/götu er keyrt fyrst á morgnana og klukkan hvað. Eftir skóladaginn fara bílarnir frá Stekkjaskóla/Vallaskóla

Skólaakstur – Sandvíkurhreppur Read More »

Skólasetning

Stekkjaskóli verður settur í fyrsta sinn þriðjudaginn 24. ágúst 2021  í frístundarheimilinu Bifröst við Vallaskóla. Nemendur 1. bekkjar (f. 2015) verða boðaðir ásamt forráðamönnum með fyrirfram ákveðnu fundarboði til umsjónarkennara mánudaginn 23. ágúst og þriðjudaginn 24. ágúst. Skólasetning 2.-4. bekkja fer fram þriðjudaginn 24. ágúst, á 1. hæð Bifrastar, og er einn forráðamaður heimilaður með

Skólasetning Read More »

Starfsmenn mættir til starfa

Mánudaginn 16. ágúst mættu allir starfsmenn Stekkjaskóla til starfa í fyrsta sinn. Hilmar Björgvinsson skólastjóri bauð kraftmikinn starfsmannahóp hjartanlega velkominn. Hann nefndi að þetta væri söguleg stund nú þegar þriðji grunnskólinn á Selfossi tæki til starfa og sá fjórði í Árborg, sístækkandi sveitarfélagi. Ástrós Rún Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri ásamt Hilmari kynntu dagskrá starfsdaganna sem eru sex

Starfsmenn mættir til starfa Read More »

Byggingaframkvæmdir á fullu

Á skólalóð Stekkjaskóla eru miklar byggingaframkvæmdir. Á sama tíma og verið er að byggja færanlegar kennslustofur sem verða teknar í notkun þann 20. september næstkomandi eru framkvæmdir við 1. áfanga framtíðarhúsnæðis Stekkjaskóla einnig í gangi. Það húsnæði verður tekið í gagnið haustið 2022. Meðfylgjandi myndir voru teknar af framkvæmdum í gær, mánudaginn 9. ágúst. Þess

Byggingaframkvæmdir á fullu Read More »