Öll húsin komin á sinn stað
Í byrjun vikunnar komu síðustu tvö húsin á skólalóð Stekkjaskóla. Sama dag voru þau hífð á sinn stað og er nú komin mynd á það hvernig Stekkjaskóli mun líta út. Gert er ráð fyrir því að kennsla hefjist í færanlegu kennslustofunum mánudaginn 20. september og er það mikið tilhlökkunarefni. Þá á skólahúsnæðið og skólalóðin að …
Byggingaframkvæmdir á fullu
Á skólalóð Stekkjaskóla eru miklar byggingaframkvæmdir. Á sama tíma og verið er að byggja færanlegar kennslustofur sem verða teknar í notkun þann 20. september næstkomandi eru framkvæmdir við 1. áfanga framtíðarhúsnæðis Stekkjaskóla einnig í gangi. Það húsnæði verður tekið í gagnið haustið 2022. Meðfylgjandi myndir voru teknar af framkvæmdum í gær, mánudaginn 9. ágúst. Þess …
Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst – Bréf til forráðamanna
Skólastarf Stekkjaskóla mun hefjast í frístundaheimilinu Bifröst þetta skólaár. Eftirfarandi bréf var sent á foreldra í dag eftir að stjórnendur funduðu með starfsfólki sínu í morgun. Kæru forráðamenn Bréf þetta er sent til ykkar til upplýsingar um stöðu framkvæmda við Stekkjaskóla. Því miður er orðið ljóst að húsnæði skólans og skólalóð verða ekki tilbúin …
Skólastarf Stekkjaskóla hefst í Bifröst – Bréf til forráðamanna Read More »
Fleiri kennslustofur
Í fyrrakvöld komu þrjú hús til viðbótar á skólalóð Stekkjaskóla. Þau voru síðan hífð á sinn stað í gær ásamt grindum í tengiganginn. Nú er verið að undirbúa sökkla fyrir næstu fjögur hús sem berast á verkstað eftir tæpar tvær vikur. Á meðfylgjandi myndum má sjá að miklar framkvæmdir eru á við færanlegu stofurnar og …
Fyrstu færanlegu skólastofurnar komnar
Þann 21. júní komu fyrstu færanlegu kennslustofurnar á skólalóð Stekkjaskóla. Stofurnar eru smíðaðar í Reykjavík af fyrirtækinu Snorri ehf. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar þær voru nýkomnar á Selfoss og hvernig þær líta út í dag á sínum stað. Á næstu dögum koma fleiri stofur. Mikil kraftur er í framkvæmdum á skólalóð Stekkjaskóla og í …