Pínulitla Mjallhvít
Leikhópurinn Lotta heimsótti Stekkjaskóla miðvikudaginn 7. febrúar með sýninguna Pínulitla Mjallhvít. Leikritið var sýnt fyrir nemendur í 1.-4. bekk. Um var að ræða skemmtilega 30 mínútna sýningu sem var unnin uppúr sögunni um Mjallhvíti og dvergunum sjö. Sagan var sett upp í nýjan og frumlegan búning, prýdd fallegum boðskap, frábærum húmor og góðum lögum. Óhætt er […]
Pínulitla Mjallhvít Read More »