Litlu jólin í fyrramálið að öllu óbreyttu – fylgist með fréttum
Kæru nemendur, forráðamenn og starfsmenn Veðrið og færðin hefur heldur betur verið að leika landann grátt í dag og síðustu daga. Í fyrramálið, þriðjudaginn 20. desember kl. 8:40, verða litlu jólin hjá okkur í Stekkjaskóla að öllu óbreyttu. Skólastjórnendur grunnskólanna í Árborg munu funda eldsnemma í fyrramálið og taka stöðuna varðandi færð og veður. Ef […]
Litlu jólin í fyrramálið að öllu óbreyttu – fylgist með fréttum Read More »