Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Vorhátíð þriðjudaginn 6. júní

By hilmarb | 4 júní, 2023

Þriðjudaginn 6. júní verður vorhátíð Stekkjaskóla. Skóladagurinn byrjar að venju kl. 8:10 í heimastofum nemenda. Kl. 8:40 – 11:10 –   Nemendur fara á milli stöðva, í leiki og fleira fjör. Kl. 11:10 -12:00 –  Foreldrafélagið býður upp á dagskrá. Slökkvilið, sjúkraflutningar og lögreglan heimsækja okkur.  Nemendur fá að sprauta og hlaupa í gegnum vatnsvegg og …

Vorhátíð þriðjudaginn 6. júní Read More »

Opið hús í Stekkjaskóla 1. júní

By hilmarb | 24 maí, 2023

Opið hús verður í Stekkjaskóla fimmtudaginn 1. júní kl. 14:00-16:00. Íbúar Árborgar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að koma og skoða þennan nýjasta grunnskóla landsins sem er hannaður sem teymiskennsluskóli.  

Dýrin í Hálsaskógi í flutningi nemenda í 5. AI

By hilmarb | 30 apríl, 2023

Fimmtudaginn 27. apríl var árshátíð 5. bekkjar. Nemendur sýndu leikritið Dýrin í Hálsaskógi. Nemendur sáu um handritsgerð, leikmuni og búningahönnun og æfðu leikritið og sönginn mjög vel undir stjórn kennaranna sinna, stuðningsfulltrúa, tónmenntakennara o.fl. Jafnframt voru margir nemendur duglegir að æfa sig heima. Leiksýningin gekk alveg glimrandi vel og voru foreldrar og aðrir gestir virkilega …

Dýrin í Hálsaskógi í flutningi nemenda í 5. AI Read More »

Árshátíð 2. bekkjar

By hilmarb | 30 apríl, 2023

Miðvikudaginn 26. apríl var árshátíð 2. EK. Þetta var jafnframt fyrsta árshátíðin þetta skólaár og fyrsta árshátíðin í nýju skólabyggingunni okkar. Nemendur byrjuðu á því að syngja öll saman eitt lag og í framhaldinu sýndu þeir nokkra leikþætti á skjá sem þeir höfðu æft síðustu daga og vikur. Nemendur sömdu leikþættina upp úr þekktum ævintýrum …

Árshátíð 2. bekkjar Read More »

Horfið á fyrirlesturinn ,,Samvinna barnanna vegna“ hér á heimasíðunni

By hilmarb | 30 apríl, 2023

Þriðjudaginn 25. apríl var haldinn fundur í Árborg á vegum Heimili og skóla, landssamtaka foreldra. Fundurinn var ætlaður forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldsskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra Árborg. Fundurinn fjallaði um endurreisn foreldrastarfs í kjölfar heimsfaraldurs, mikilvægi foreldrastarfs og virk samskipti heimila og skóla. Í haust mun Heimili og skóli leiða innleiðingu farsældarssáttmála. …

Horfið á fyrirlesturinn ,,Samvinna barnanna vegna“ hér á heimasíðunni Read More »