Skertur skóladagur fimmtudaginn 7. mars
Fimmtudaginn 7. mars er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá um kl. 13:00. Kennarar og aðrir uppeldismenntaðir starfsmenn í grunnskólum Árborgar verða með sameiginlega dagskrá eftir hádegi í Vallaskóla. Dagskráin er tileinkuð upplýsingatækni í skólastarfi og hefur undirbúningshópur úr öllum skólunum haft veg og vanda að skipulaginu. Allir nemendur fara heim […]
Hinsegin vika í Árborg
Hinsegin vika Árborgar verður haldin hátíðleg í þriðja sinn í sveitarfélaginu, vikuna 26. febrúar til 1. mars. Starfsmenn og nemendur Stekkjaskóla munu taka þátt í vikunni. Við ætlum að hafa Regnbogadag í Stekkjaskóla föstudaginn 1. mars og hvetjum alla að mæta í litríkum fötum þann daginn. Allir nemendur í 1. bekk fá síðan bókina „Vertu […]
Öskudagur og vetrarfrí framundan
Á morgun, miðvikudaginn 14. febrúar, er öskudagurinn. Það má gera ráð fyrir því að það verði líf og fjör í skólanum eins og undanfarin ár. Við hvetjum nemendur og starfsmenn til að mæta í búningum og gera sér glaðan dag. Við minnum nemendur á að geyma leikfangavopnin sín heima. Sundkennsla fellur niður á morgun og […]
Pínulitla Mjallhvít
Leikhópurinn Lotta heimsótti Stekkjaskóla miðvikudaginn 7. febrúar með sýninguna Pínulitla Mjallhvít. Leikritið var sýnt fyrir nemendur í 1.-4. bekk. Um var að ræða skemmtilega 30 mínútna sýningu sem var unnin uppúr sögunni um Mjallhvíti og dvergunum sjö. Sagan var sett upp í nýjan og frumlegan búning, prýdd fallegum boðskap, frábærum húmor og góðum lögum. Óhætt er […]
Gosmökkurinn sást frá Stekkjaskóla
Eldgosið sem hófst að morgni miðvikudagsins 8. febrúar milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells sást víða að. Nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla sáu vel birtuna og reykjarmökkinn frá eldgosinu af efri hæð skólans. Margir nemendur fóru upp á efri hæðina og gátu séð þessi sögulegu tíðindi. Þetta var þriðja gosið í grennd við Grindarvík og eitt stysta gosið […]