Ný stjórn foreldrafélags Stekkjaskóla
Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla var haldinn þann 12. september síðastliðinn. Pétur Aðalsteinsson,formaður foreldrafélagsins fór yfir ársskýrslu félagsins og Sólveig Ingadóttir fór yfir ársreikninga. Ákveðið var að hafa árgjald foreldrafélagsins óbreytt frá síðasta ári, 2.000 kr. á heimili óháð barnafjölda. Sjá skýrslu stjórnar hér. Á meðfylgjandi mynd eru nýir og fráfarandi fulltrúar í stjórn. Eftirfarandi foreldrafulltrúar eru …
Heimsókn í jarðskjálftamiðstöðina
Um daginn fór 4. HK í Auðlindarhóp í heimsókn í jarðsjálftamiðstöðina í jarðskjálftaverkfræði við Háskóla Íslands. Lagt var af stað frá skóla rétt fyrir kl. 10 og hjólað ýmist á reiðhjólum, hlaupa- eða rafmagnshjólum að húsnæði jarðskjálftamiðstöðvar sem er í sama húsnæði félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz sem flestir þekkja. Elínborg Gunnarsdóttir skrifstofustjóri tók á móti hópnum fór …
Skertur dagur 28. september og haustþing kennara 29. september
Fimmtudaginn 28. september lýkur kennslu á miðstigi kl. 13:00 vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands. Kennsla á yngsta stigi er samkvæmt stundatöflu.Föstudaginn 29. september er frí hjá nemendum vegna þingsins, sjá nánar á skóladagatali og í vikupósti frá umsjónarkennurum. Fjölbreytt og áhugverð dagskrá er á haustþingi KS. Sjá hér.
Skákkennsla grunnskólakrakka
Laugardaginn 23. sept. klukkan 11:00 hefst skáknámskeið fyrir 8-16 ára krakka í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hafa nokkrir kennarar umsjón yfir kennslunni. Þetta verða 10 skipti eða einu sinni í viku og þá á laugardögum frá 11:00 – 12:30 og kostar allt námskeiðið 10.000 kr. Varðandi frekari upplýsingar þá vinsamlegast …
Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur Foreldrafélags Stekkjaskóla verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn á kaffistofu starfsmanna á 2. hæð. Vonast er eftir góðri mætingu.