Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Kostir þess að leika og læra í náttúrunni

7 apríl, 2023

Þriðjudagskvöldið 28. mars síðastliðinn stóð foreldrafélag Stekkjaskóla fyrir fræðslukvöldi fyrir forráðamenn. Pétur Aðalsteinsson formaður foreldrafélagsins bauð forráðamenn og aðra gesti velkomna og kynnti Sabínu Steinunni Halldórsdóttur til leiks. Hún flutti mjög áhugverðan og skemmtilegan fyrirlestur sem bar nafnið; ,,Kostir þess […]

Brosandi börn í nýju skólahúsnæði

23 mars, 2023

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla í gær, miðvikudaginn 23. mars,  þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi. Nemendur komu brosandi inn í skólann, fullir tilhlökkunar að byrja í ,,alvöru […]

Myndir frá fyrstu tveimur dögunum í nýja húsnæðinu

23 mars, 2023

Stekkjaskóli – laus störf næsta skólaár. Umsóknarfrestur til og með 29. mars

18 mars, 2023

Stekkjaskóli auglýsir eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár: Deildarstjóri yngra stigs Náms- og starfsráðgjafi Þroskaþjálfi Umsjónarkennari á yngsta stig, ein staða Umsjónarkennarar á miðstig, 3 stöður Íþróttakennarar, 2 stöður Stuðningsfulltrúi, 75% staða Sjá nánar hér: https://sveitarfelagid-arborg.alfred.is/  og auglýsinguna hér fyrir neðan. […]

Kostir þess að leika og læra í náttúrunni

18 mars, 2023

Hreyfifærni í dag og til framtíðar Fræðslukvöld í nýjum og glæsilegum húsakynnum Stekkjaskóla Þriðjudaginn 28. mars kl. 20:00 Allir velkomnir Stjórnir foreldrafélaga Stekkjaskóla og Jötunheima

Stekkjaskóli flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði

17 mars, 2023

Þessa dagana eru merkilegir tímar í sögu Stekkjaskóla. Flutningar standa yfir í nýtt og glæsilegt skólahúsnæði og mun kennsla hefjast þar miðvikudaginn 22. mars.  Öryggisúttekt og starfsleyfi   Fimmtudaginn 16. mars fór fram öryggisúttekt á nýbyggingunni og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gerði sína […]

Fulltrúar skólaráðs skoðuðu nýbygginguna

10 mars, 2023

Skólaráð fundaði 23. febrúar síðastliðinn. Í lok fundarins fóru fulltrúar að skoða nýbyggingu skólans. Fulltrúar nemenda í skólaráði, Ragna Fanney og Stefán Darri skrifuðu neðangreinda frétt um heimsóknina. Heimsókn í Stekkjaskóla Fimmtudaginn 23. febrúar fór skólaráð Sekkjaskóla í  heimsókn í […]

Vetrarfrí 27.-28. febrúar

27 febrúar, 2023

Dagana 27. og 28. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar samkvæmt skóladagatali.  Skólastarf hefst á ný miðvikudaginn 1. mars samkvæmt stundaskrá.Með óskum um ánægjulegt vetrarfrí,starfsfólk Stekkjaskóla

Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

9 febrúar, 2023

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.  Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu Árborg á Mín Árborg Einnig er hægt að skrá […]

100 daga hátíð

8 febrúar, 2023

Um daginn hélt 1. HIJ upp á það að liðnir voru 100 dagar frá því að skólinn byrjaði. Hér má sjá frétt frá umsjónarkennurum um það sem gert var í tilefni dagsins: Við héldum upp á það að við erum […]

Appelsínugul veðurviðvörun í fyrramálið

6 febrúar, 2023

App­el­sínu­gul veðurviðvör­un er í gildi frá 06:00 til 09:30 í fyrra­málið, þriðju­dag­inn 7. fe­brú­ar. For­ráðamenn þurfa að meta sjálf­ir hvort fylgja þurfi börn­um í skóla eða frí­stund­astarf. Við app­el­sínu­gula veðurviðvör­un er meiri þörf á að fylgja börn­um í skól­ann. Ef […]

Matráður óskast

6 febrúar, 2023

Stekkjaskóli óskar eftir að ráða matráð í 50-80% starfshlutfall frá og með 1. mars eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að metnaðarfullum, barngóðum og jákvæðum einstaklingi sem er staðgengill matreiðslumanns.   Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2023.  Sjá nánar […]