Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Námsefniskynning fyrir forráðamenn nemenda í 2. bekk

17 september, 2022

Miðvikudaginn 21. september kl:8:10 að morgni, bjóða umsjónarkennarar í 2. bekk foreldrum  nemenda  í árgangnum að mæta í skólann með börnunum sínum á námsefniskynningu.

Umsjónarkennari óskast

4 september, 2022

Vegna fjölgunar nemenda auglýsum við eftir umsjónarkennara í 3.-4. bekk í 100% stöðuhlutfall. Stekkjaskóli – umsjónarkennari óskast Stekkjaskóli er nýr grunnskóli á Selfossi sem tók til starfa haustið 2021. Í Stekkjaskóla er lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og nýsköpun, skapandi …

Umsjónarkennari óskast Read More »

Haustfundir / fræðsla og kynningar fyrir forráðamenn

2 september, 2022

Í næstu viku hefjast haustfundir fyrir forráðmenn. Fyrsti fundurinn verður þriðjudaginn  6. september fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk. Þess má geta að Skólaþjónusta Árborgar mun taka þátt í fundum í þremur árgöngum í skólum sveitarfélagsins, 1. árgang, 4. árgang …

Haustfundir / fræðsla og kynningar fyrir forráðamenn Read More »

Að hefja nám í grunnskóla – kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk

2 september, 2022

Þriðjudaginn 6. september verður kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk sem ber yfirskriftina ,,Að hefja nám í grunnskóla“. Hann verður haldinn í matsal skólans.  Á fundinum verða stutt fræðsluerindi frá Stekkjaskóla og Skólaþjónustu Árborgar. Þeir sem verða með innlegg …

Að hefja nám í grunnskóla – kynningarfundur fyrir forráðamenn nemenda í 1. bekk Read More »

Matseðill fyrir september

2 september, 2022

Í haust byrjaði hjá okkur matreiðslumaður, Sævar Birnir Steinarsson. Hann eldar mat hjá okkur tvisvar í viku og áfram fáum við mat frá Veisluþjónustunni þrisvar í viku. Þegar við flytjum í nýbyggingu skólans um áramótin að þau mun Sævar og …

Matseðill fyrir september Read More »

Brosandi nemendur mættu á skólasetningu Stekkjaskóla

23 ágúst, 2022

Það voru glaðir nemendur sem mættu ásamt forráðamönnum sínum á skólasetningu Stekkjaskóla í dag. Í skólasetningarræðu Hilmars Björgvinssonar skólastjóra kom fram að nemendum hefur fjölgað mjög mikið frá því í fyrravetur. Í skólabyrjun er fjöldi nemanda orðinn 171 talsins í …

Brosandi nemendur mættu á skólasetningu Stekkjaskóla Read More »

Skólasetning Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023

22 ágúst, 2022

Stekkjaskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst 2022. Kl. 9:00 Nemendur í 2. bekk, f. 2015 Kl. 10:00 Nemendur í 5. bekk, f. 2012 Kl. 11:00 Nemendur í 3.-4. bekk, f. 2013 og 2014 Skólasetning 2.-5. bekkja fer fram í matsal …

Skólasetning Stekkjaskóla skólaárið 2022-2023 Read More »

Skrifstofa Stekkjaskóla lokuð í dag

18 ágúst, 2022

Skrifstofa Stekkjaskóla verður lokuð í dag, fimmtudaginn 18. ágúst, vegna endurmenntunar starfsmanna. Kl. 8:00 – 16:00 Stekkur til framtíðar á Laugarvatni. Þróunarverkefni skólans. Drög að dagskrá:  Kl. 8:20 Lagt af stað frá Stekkjaskóla.  Kl. 9:00-12:00 Vinna við þróunarverkefnið okkar, Stekkur …

Skrifstofa Stekkjaskóla lokuð í dag Read More »

Sumarkveðja – Skrifstofan opnar 4. ágúst

1 ágúst, 2022

Vonandi hafa nemendur, forráðamenn og starfsmenn haft það gott í sumarfríinu. Skrifstofa skólans opnar fimmtudaginn 4. ágúst en hún er opin á virkum dögum kl. 8:00-15:00. Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Nánar …

Sumarkveðja – Skrifstofan opnar 4. ágúst Read More »

Vorhátíð og skólaslit 2022

1 júní, 2022

Nú fer fyrsta starfsári Stekkjaskóla að ljúka, en árið hefur svo sannarlega verið viðburðarríkt fyrir okkur öll. Við eigum ljúfar minningar um gott skólaár, þrátt fyrir húsnæðiserfiðleika í byrjun skólaárs og heimsfaraldur sem hafði sem betur fer ekki mikil áhrif …

Vorhátíð og skólaslit 2022 Read More »

Fréttir frá Stekkjaskóla

15 maí, 2022

Stjórnendur skólans senda rafrænt fréttabréf til forráðamanna að jafnaði einu sinni í mánuði. Hér má sjá fréttabréfið sem var sent út 13. maí: Fréttabréf 7. tbl. 

Kaffihúsafundur um innra mat Stekkjaskóla

11 maí, 2022

Matsteymi Stekkjaskóla stendur fyrir kaffihúsafundi um innra mat skólans miðvikudaginn 18. maí kl. 13:30-15:30. Þátttakendur verða starfsmenn og forráðamenn. Rýnt verður í niðurstöður úr starfsmannakönnun Maskínu og foreldrakönnun Skólapúlsins. Þátttakendum verður skipt upp í sex hópa með u.þ.b. 5-6 þátttakendum …

Kaffihúsafundur um innra mat Stekkjaskóla Read More »