Nemendur í 2.-3. ES fóru um daginn til Eyrarbakka þar sem Sjóminjasafnið var skoðað og farið í fjöruna. Ferðin tókst vel og allir hegðuðu sér með sóma.
Í fjörunni fundu nemendur ýmsar lífverur svo sem klettadoppur, krabba, dauðan fisk og fallega steina og skeljar.